Fréttablaðið - 20.08.2011, Side 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011
Helgarblað
20. ágúst 2011
193. tölublað 11. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Matur l Allt l Allt atvinna
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512
Norræna félagið, að Óðinsgötu 7, býður börnum upp á fönd-
uraðstöðu á Menningarnótt. Þar geta þau búið til vinabönd og
armbönd og teiknað og skreytt Múmínálfa. Þá verða tónleikar
á Óðinstorgi frá 14-21, veitingasala frá Brauðbæ og markaðs-
torg á vegum Endurskoðenda borgarinnar.
Gréta Morthens tekur lagið með Bubba föður sínum á stórtónleikum Rásar 2 við Arnarhól í kvöld:
F É
Meiri Bubbi en Brynja
É g tek undir hvert orð í laginu og vil meina að ástin sé háskaleikur; sérstak-lega þegar maður er ungur. Þá er allt svo dramatískt, stórfenglegt, merkilegt og æðislegt,“ segir Gréta Morthens sem syngur vinsælasta lag þjóðarinnar með föður sínum Bubba Morthens.
„Ég þekki ekki annað en að vera dóttir Bubba. Áður fyrr var ég oft í hnút og
4
TOPPVÖRUR
Haustið nálgast kuldinn bítur Úff, Úff.
Næg bílastæðivið búðarvegginn
Dúnkápur/vattkápur
50% afsl. o.m. .
TOPPÞJÓNUSTA
ÚTSALAN Á FULLU, ALLT Á AÐ SELJAST.
Mikið úrval af fallegum skóm og töskum
Gæði & Glæsileiki
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
FORSÍÐA
VIÐSKIPTI
ÍÞRÓTTIR
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Tæknisvið Símans leitar EMM
/
S
Í A
/
N
M
4
7
7
6
1
matur
[ SÉRBLAÐ FRÉTTAB
LAÐSINS UM MAT ]
ágúst 2011
Rómantík í
New York
Nanna Teitsdóttir
bloggar um elda-
mennsku og lífið í Ne
w
York. Hún gefur les-
endum Fréttablaðsins
uppskrift að lambalæ
ri
sem kryddað er með
íslensku blóðbergi,
rjúpnalaufum og
berjum.
SÍÐA 6
Ræktunin er
ástríða
Freyja Hilmisdóttir by
rjaði á matjurta-
rækt fyrir nokkrum áru
m og
getur ekki hætt. Hún
gefur uppskrift að
morgunverðar-
skonsum
úr heima-
ræktuðum
kartöflum.
SÍÐA 2
knattspyrna 36
Epli eru til
alls fyrst
Fólk er enn í áfalli
Yoko og Egill Þórðarson
sóttu hamfarasvæðin í
Japan nýverið heim.
japan 26
Öpp fyrir öll tækifæri
Hvað eru öpp og hver eru
bestu öppin í dag?
snjallsímar 30
spottið 12
Ljótustu
fótboltatreyjurnar
BÆKLINGUR
Opið 10–18
Skólaleikur
Allir sem skrá sig á póstlistann á Facebook
geta m.a. unnið Vaio fartölvu frá Sony Center.
Munið skiptibókamarkaðinn
UMHVERFISMÁL Þrjár virkjanir
verða byggðar í neðri hluta Þjórs-
ár, samkvæmt þingsályktunartil-
lögu um vernd og nýtingu náttúru-
svæða.
Þingflokkur Vinstrihreyfingar-
innar – græns framboðs á eftir að
fjalla um málið. Samkvæmt heim-
ildum Fréttablaðsins eru í þing-
flokknum harðir andstæðingar
virkjananna þriggja.
Í því sambandi nægir að vísa til
orða Guðfríðar Lilju Grétars dóttur,
sem tiltók verndun Þjórsár sérstak-
lega í umræðum um vantraust á
ríkisstjórnina í apríl. „Vonin um að
Þjórsárver og Þjórsá lifi um ókom-
in ár mun aldrei rætast undir for-
ustu stóriðjuaflanna,“ sagði hún þá.
Ekki náðist í Guðfríði til að bera
virkjanahugmyndir þar undir hana
við vinnslu þessarar fréttar.
Nátttúruverndarsinnar fagna
því hins vegar að Norðlingaöldu-
veita sé slegin út af borðinu sam-
kvæmt tillögunni. Einnig má nefna
Torfajökulssvæðið, Langasjó og
Kerlingarfjöll, sem flokkuð eru í
verndarflokk. Það opnar á mögu-
leikana á stofnun Hofsjökuls-
þjóðgarðs, sem lengi hefur verið
draumur margra.
Þeir sem lengst vilja ganga
fram í virkjunum eru hins vegar
óánægðir með verndun Ölkeldu-
háls, Gjástykkis og Grændals, en
Orkustofnun gaf í sumar út leyfi
til rannsóknaborana á síðast-
nefnda svæðinu. Verndun Ölkeldu-
háls þýðir að ekkert verður úr
áformaðri Bitruvirkjun. Þá er
Hágöngulón slegið út af borðinu
og Búlandsvirkjun sett í bið.
Almenningi gefst nú kostur á
að koma athugasemdum sínum á
framfæri áður en tillagan fer fyrir
Alþingi. Þar bíða erfiðar samn-
ingaviðræður. - kóp / sjá síðu 10
Þjórsá mun verða bitbeinið
Þingsályktunartillaga til rammaáætlunar liggur nú fyrir. Náttúruverndarsinnar fagna sigri með verndun
mikilvægra svæða víða um land. Virkjanir í neðri hluta Þjórsár munu verða deiluefni hjá Vinstri grænum.
SJÓUÐ Í AÐ TAKA GAGNRÝNI Rithöfundurinn, bloggarinn og sjónvarpskonan Tobba Marinós er önnun kafin, þriðja bókin hennar er
væntanleg og sjónvarpsþáttur í bígerð. Tobba hefur verið á milli tannanna á fólki: „Ég hef verið skömmuð fyrir að segjast vera femínisti en ég hef komist
langt í því sem ég er að gera, búið til mína peninga sjálf og staðið mig vel, er það ekki bara góð barátta?”spyr Tobba. Sjá síðu 24. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Erkifjendur takast á
Flestir hallast að sigri Vals
í bikarúrslitaleiknum gegn
KR á Laugardalsvelli í dag.
fótbolti 62