Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 37
matur
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]
Ég geri þennan eplasafa stundum úr eplum sem eru annars flokks hjá okkur. Síðan set ég smá hunang út í. Ég
geri í raun og veru ekkert annað,“ segir Þor-
steinn Sigmundsson, bóndi í Elliðahvammi,
sem ræktar meðal annars epli, stikilsber,
sólber, rifsber og jarðarber. „Síðan erum við
með kirsuber, plómur og krydd.“ Þorsteinn
framleiðir yfir eitt hundrað kíló af hunangi
á ári og nú eru um þúsund epli í gróðurhúsi
hans. Safinn er því að öllu leyti hans eigin
framleiðsla en í hann notar hann þrjátíu til
fjörutíu epli og um sjö prósent hunang. „Við
fjölskyldan þurfum þá bara minna að fara
í Bónus.“
Þorsteinn þurrkar einnig epli úr fram-
ágúst 2011
Rómantík í
New York
Nanna Teitsdóttir
bloggar um elda-
mennsku og lífið í New
York. Hún gefur les-
endum Fréttablaðsins
uppskrift að lambalæri
sem kryddað er með
íslensku blóðbergi,
rjúpnalaufum og
berjum.
SÍÐA 6
FRAMHALD Á SÍÐU 4
Þurrkuðu eplin mikið sælgæti
Þorsteinn Sigmundsson, bóndi í
Elliðahvammi, ræktar epli og býr
til eplasafa og eplasælgæti úr
framleiðslunni.
Ræktunin er
ástríða
Freyja Hilmisdóttir byrjaði á matjurta-
rækt fyrir nokkrum árum og
getur ekki hætt. Hún
gefur uppskrift að
morgunverðar-
skonsum
úr heima-
ræktuðum
kartöflum.
SÍÐA 2
SAMSUNG GB2 500GB FLAKKARI
BETRA
ALLTAF
VERÐ
REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR
SEX
VERSLANIR2.5”
9.990
500GB PASSAR Í VASA