Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 37

Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 37
matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] Ég geri þennan eplasafa stundum úr eplum sem eru annars flokks hjá okkur. Síðan set ég smá hunang út í. Ég geri í raun og veru ekkert annað,“ segir Þor- steinn Sigmundsson, bóndi í Elliðahvammi, sem ræktar meðal annars epli, stikilsber, sólber, rifsber og jarðarber. „Síðan erum við með kirsuber, plómur og krydd.“ Þorsteinn framleiðir yfir eitt hundrað kíló af hunangi á ári og nú eru um þúsund epli í gróðurhúsi hans. Safinn er því að öllu leyti hans eigin framleiðsla en í hann notar hann þrjátíu til fjörutíu epli og um sjö prósent hunang. „Við fjölskyldan þurfum þá bara minna að fara í Bónus.“ Þorsteinn þurrkar einnig epli úr fram- ágúst 2011 Rómantík í New York Nanna Teitsdóttir bloggar um elda- mennsku og lífið í New York. Hún gefur les- endum Fréttablaðsins uppskrift að lambalæri sem kryddað er með íslensku blóðbergi, rjúpnalaufum og berjum. SÍÐA 6 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Þurrkuðu eplin mikið sælgæti Þorsteinn Sigmundsson, bóndi í Elliðahvammi, ræktar epli og býr til eplasafa og eplasælgæti úr framleiðslunni. Ræktunin er ástríða Freyja Hilmisdóttir byrjaði á matjurta- rækt fyrir nokkrum árum og getur ekki hætt. Hún gefur uppskrift að morgunverðar- skonsum úr heima- ræktuðum kartöflum. SÍÐA 2 SAMSUNG GB2 500GB FLAKKARI BETRA ALLTAF VERÐ REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR SEX VERSLANIR2.5” 9.990 500GB PASSAR Í VASA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.