Fréttablaðið - 20.08.2011, Side 43

Fréttablaðið - 20.08.2011, Side 43
LAUGARDAGUR 20. ágúst 2011 „Ítalíuferðin er tækifæri fyrir okkur og áríðandi skref í því að koma okkur á framfæri við umboðsmenn og ráðandi fólk í tónlistarlífi á Ítalíu,“ segir Una Dóra Þorbjörnsdóttir sópransöng- kona, ein fjögurra nemenda Krist- jáns Jóhannssonar söngvara sem munu koma fram á tvennum tón- leikum á Ítalíu í næsta mánuði. Hinir eru Unnur Helga Möller sópran, Aðalsteinn Már Ólafsson barítón og Kristján Jóhannesson bassabarítón. Þau eru mislangt komin í námi. Kristján skemmst, enda er hann yngstur í hópnum, verður 19 ára annan sunnudag. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem ferð af þessu tagi er farin með söngnemendur héðan. „Það verður gaman að fylgjast með hvernig við stöndum í saman- burði við aðra sem þarna koma fram,“ segir Aðalsteinn. Unnur Helga tekur undir það. „Það sem Kristján er að gera er hreint frá- bært. Hann er að leiða okkur að stökkpallinum.“ „Já, það er heið- ur að hann skuli hafa þessa trú á okkur,“ bætir Una við. Kristján yngri er líka ánægður með nafna sinn og segir hann leggja mikinn metnað í kennsluna. „Ólíkt flest- um öðrum kennurum hefur hann verið að kenna í allt sumar.“ „Frí er ekki til í hans orðabók,“ botnar Aðalsteinn. Aðrir tónleikarnir á Ítalíu eru á vegum Associazione Soldano, tónlistarfélags og umboðsskrif- stofu í Brescia. Þeir bera nafn- ið Le voci del Nord. Hinir eru í Modena og eru minningartón- leikar um Sergio Pagliani sem hjálpaði mörgu ungu fólki að taka sín fyrstu skref í tónlistarheimin- um. Hann bauð Kristjáni Jóhanns- syni til dæmis fyrstur manna inn á alþjóðlegt svið. Teymið ætlar að halda tvenna tónleika á Íslandi áður en það held- ur utan og afla fjár fyrir ferðina. Þar verða fluttar söngperlur eftir íslensk og erlend tónskáld. Fyrri tónleikarnir verða í sal Söngskóla Sigurðar Dementz að Skógarhlíð 10, 25. ágúst og þeir seinni í Ketil- húsinu á Akureyri 28. ágúst. Kristján kennir fólki ekki bara söng heldur líka tjáningu og að njóta þess að vera á sviði. „Þetta er nýi tíminn,“ segir hann. „Ég vil líka að íslenskir söngvarar séu til- búnir í góð hús erlendis yngri en tíðkast hefur hingað til.“ gun@frettabladid.is Þetta er nýi tíminn Fjórir nemendur Kristjáns Jóhannssonar óperusöngvara eru á leið til Ítalíu ásamt meistara sínum til að syngja á tvennum tónleikum. Spenna og tilhlökkun ríkir í hópnum en þó einkum heiðurstilfinning. Það er gaman hjá söngvurunum sem ætla að sigra hjörtu áheyrenda á Ítalíu á næstunni, Kristjáni, Unu, Aðalsteini, Unni og Kristjáni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Endur- mennt- unarskóli Tækniskól- ans býður upp á fjölda námskeiða fyrir almenning ásamt sér- hæfðum námskeiðum fyrir starfsfólk ólíkra atvinnugreina. Meðal námskeiða má nefna gítarsmíði, olíumálun, silfursmíði, steinslípun, húsgagna- viðgerðir, tímastjórnun, og teiknimyndagerð. Námskeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt- arfélaga. Heimild: tskoli. is/namskeid u n g t f ó l k 6 - 12 á r a sími 551-1990 á skrifstofutíma mán-fim kl.13-17 og fös kl.13-16 w w w . m y n d l i s t a s k o l i n n . i s Grafarvogur / Bakkastaðir 4 - 16 ára ALMENN NÁMSKEIÐ k e r a m i k m á l u n - v a t n s l i t u n - e n d u r m e n n t u n ofl. l j ó s m y n d u n i n d e s i g n - p h o t o s h o p VETRARNÁMSKEIÐ www.myndlistaskolinn.is t e i k n i n g f o r m - r ý m i 2011 - 2012 15.15-17.00 þri. 4 - 5 ára Myndlist Guðrún Vera Hjartardóttir 10:15-12:00 lau. 4 - 5 ára Myndlist Sigríður Helga Hauksdóttir 12:30-14:15 lau. 4 - 5 ára Myndlist Sigríður Helga Hauksdóttir 15.15-17.00 má. 6 - 9 ára Myndlist Brynhildur Þorgeirsdóttir 15:15-17:00 má. 6 - 9 ára Myndlist Ína Salóme Hallgrímsdóttir 15.15-17.00 þri. 6 - 9 ára Myndlist Ína Salóme Hallgrímsdóttir 15.15-17.00 mi. 6 - 9 ára Myndlist NN 15:15-17:00 fim. 6 - 9 ára Myndlist NN 15:15-17:00 fim. 6 - 9 ára Myndlist NN 15:15-17:00 fös. 6 - 9 ára Myndlist NN 10:15-12:00 lau. 6 - 9 ára Myndlist NN 15.00-17.15 má. 8 - 11 ára Arkitektúr Hildur Steinþórsdóttir 15.00-17.15 fim. 8 - 11 ára Leirrennsla og mótun / Guðbjörg Káradóttir 15.00-17.15 þri. 10 - 12 ára Stuttmyndagerð / Kolbeinn H. Höskulds. 15.00-17.15 mið.10 - 12 ára Myndlist-Handverk-Hönnun / NN 15:00-17:15 fim. 10 - 12 ára Teikning-Málun-Grafík / Þorbjörg Þorvaldsd. 15.00-17.15 fös. 10 - 12 ára Myndasögur / Jean Posocco 10.00-12.15 lau. 10 - 12 Leir og Skúlptúr / Guðbjörg Kárad.og Anna Hallin 15:15-17:00 má. 4 - 5 ára Myndlist - Bakkastöðum /Guðrún Vera Hjartard. 15.15-17.00 þri. 6 - 9 ára Myndlist - Bakkastöðum / Brynhildur Þorgeirsd. 15:00-17:15 mið.10 - 12 ára Myndlist - Bakkastöðum /Brynhildur Þorgeirsd. 15.00-17.55 fim. 13 - 16 ára Myndlist - Bakkastöðum / Kristín Reynisdóttir 18.00-20.55 þri. 13 - 16 ára Stuttmyndagerð / Kolbeinn Hugi Höskuldsson 18.00-20.55 fim. 13 - 16 ára Teikning-Málun-Grafík / Þorbjörg Þorvaldsd. 16.00-18.55 fös. 13 - 16 ára Leirmótun / Guðný Magnúsd. og Anna Hallin 10:00-12.55 lau. 13 - 16 ára Myndasögur / Jean Posocco 17:30-21:30 mán. Teikning 1 Sólveig Aðalsteinsdóttir 17:30-21:30 mið. Teikning 1 Eygló Harðardóttir 17:30-21:30 þri. Teikning 2 Sólveig Aðalsteinsdóttir 09.00-11.45 fim. Teikning 1 morguntímar Katrín Briem 09.00-11.45 mið. Teikning 2 morguntímar Katrín Briem 17:45-21:30 mán. Módelteikning Margrét H.Blöndal 09.00-11.45 mán. Módelteikning morguntímar Katrín Briem 17:45-20:30 mið. Módelteikning framhald Katrín Briem 09.00-11.45 þri. Listnám 60+ NN 09.00-11.45 mið. Listnám 60+ / Bakkastöðum Brynhildur Þorgeirsdóttir 17.30-20.15 mán. Málun 1 Birgir Snæbjörn og Sigurður Árni 17.30-20.15 fim. Málun 2 Sigtryggur B. Baldvinsson 17:30-20:15 mið. Málun 3 Einar Garibaldi Eiríksson 17.30-20.15 þri. Málun 4 Einar Garibaldi Eiríksson 13.15-16.00 fös. Frjáls málun Sigtryggur B.Baldvinsson 17:30-21:40 mán. Litaskynjun Eygló Harðardóttir 09.00-11.45 þri. Málun 1 morguntímar Birgir Snæbjörn og Sigurður Árni 08.45-11.30 fös. Málun 2 morguntímar Sigtryggur B. Baldvinsson 09.00-11.45 mið. Málun 3 morguntímar Einar Garibaldi Eiríksson 10.00-12.45 lau. Málun 4 Módel- og Portrettmálun Birgir Snæbjörn Birgisson og Karl Jóhann Jónsson 17.30-20.15 þri. Vatnslitun framhald Hlíf Ásgrímsdóttir 09.00-11.45 mið. Vatnslitun -Teikning morgunt. Hlíf Ásgrímsdóttir 13.30-17.00 þri. Tilraunastofa í myndlist fyrir hreyfihamlaða. Margrét H. Blöndal og Eygló Harðardóttir 09.00-11.45 fös. Vinnustofa Aflagranda NN 13.00-16.30 þri. Vinnustofa Hvassaleiti Kristinn G. Harðarson 13.00-16.30 fös. Vinnustofa Hvassaleiti Kristinn G. Harðarson 10.00-16.00 lau. Endurmenntun fyrir Leikskólakennara Elsa Dóróthea Gísladóttir og Hildigunnur Birgisdóttir 17:30-20:40 fim. Form, rými og hönnun Hildur Bjarnad., Sólveig Aðalsteinsd. og Guja Dögg Hauksd. 17:30-20:40 þri. Gróðurhús hugmyndanna. Hildur Steinþórsdóttir og Eygló Harðardóttir 17.30-20.15 mán. Leirkerarennsla Guðbjörg Káradóttir 17.30-20.25 þri. Leirmótun og rennsla Guðný Magnúsdóttir 18:00-22:00 mið. Grundvallaratriði í keramiki - KEV173 Guðný Magnúsdóttir og Guðbjörg Káradóttir lau og þri Ljósmyndun svart/hvít Erla Stefánsdóttir og Vigfús Birgisson lau og þri Ljósmyndun svart/hvít II Erla Stefánsdóttir og Vigfús Birgisson mán og lau Ljósmyndun stafræn Vigfús Birgisson mán og lau Ljósmyndun stafræn II Vigfús Birgisson 5 daga InDesign-Photoshop Magnús Valur Pálsson INNRITUN stendur yfir BARNA- OG UNGLINGANÁMSKEIÐ 4 - 5 á r a STÖKK TIL FRAMTÍÐAR INNRITUN ER HAFIN Í KLASSÍSKA LISTDANSSKÓLANN Grensásvegi 14 & Álfabakka 14a s: 534 9030 mail: info@ballet.is Inntök upróf 26. ágú st WWW.BALLET.IS ÖNNUR NÁMSKEIÐ: FRANKLIN METHOD 22. -25. ÁGÚST BALLET 2X Í VIKU OG MARGT MEIRA NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU SKÓLANS NÁMSKEIÐ Í BOÐI FYRIR 3 ÁRA OG ELDRI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.