Fréttablaðið - 20.08.2011, Side 52

Fréttablaðið - 20.08.2011, Side 52
20. ágúst 2011 LAUGARDAGUR6 Háskólatorgi, 3. hæð Sæmundargötu 4 Sími 570 0700 fs@fs.is www.fs.is AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI OG MATRÁÐUR Leikskólar stúdenta eru forystuskólar á vettvangi High/Scope stefnunnar. Við leitum að aðstoðarleikskólastjóra sem hefur áhuga á að taka þátt í metnaðarfullu frumkvöðlastarfi og mótun nýrrar stefnu fyrir leikskólann Sólgarð, sem er fyrir börn á aldrinum sex mánaða til tveggja ára. Auglýsum einnig eftir matráði á leikskólann Mánagarð sem er fyrir tveggja til sex ára. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Stephensen, leikskólafulltrúi í síma 570-0888 eða sigridur@fs.is Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignar- stofnun með sjálfstæða fjárhagsábyrgð. Að henni standa stúdentar við Háskóla Íslands, HÍ og menntamálaráðuneytið. Auk Leikskóla rekur FS Bóksölu stúdenta, Stúdentagarða, Kaffistofur stúdenta, Stúdentamiðlun og Hámu. Starfsmenn FS eru um 120 talsins. Félagsstofnun stúdenta á og rekur leikskóla fyrir börn stúdenta við Háskóla Íslands. Leikskólarnir eru Leikgarður, Mánagarður og Sólgarður. FS er með virka starfsmannastefnu. Starfsfólk leikskólanna nýtur sömu kjara og starfsfólk almennra leikskóla og að auki sömu hlunninda og annað starfsfólk FS. Í skólanum stendur nú yfir vinna við að innleiða High/Scope- stefnuna sem leggur ríka áherslu á virkt nám. www.lyfja.is Atvinnutækifæri hjá Lyfju um allt land Við leitum að lyfjatæknum og sölu- og afgreiðslufólki í okkar frábæra starfsmannahóp. Störfin felast í ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum í verslun, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra. Bæði er um að ræða full störf og hlutastörf í apótekum okkar á höfuðborgarsvæðinu. Í boði eru líflegir vinnustaðir, gott vinnuumhverfi, samkeppnishæf laun og möguleiki á starfsþróun. Starfs- og ábyrgðarsvið: Lyfjafræðingur annast afgreiðslu lyfseðla auk þess sem hann veitir viðskiptavinum og starfsfólki faglega ráðgjöf. Hæfniskröfur: Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi. Stjórnunarhæfileikar, rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð. ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 5 50 01 0 8. 20 11 Við leitum að sjálfstæðu, skipulögðu og metnaðar- fullu starfsfólki sem hefur áhuga á að ganga til liðs við framsækið og spennandi fyrirtæki. Lyfjatæknar og sölu- og afgreiðslufólk Lyfjafræðingar – Lyfja Egilsstöðum og útibú Lyfju á Blönduósi Hlutverk Lyfju er að stuðla að góðri heilsu og vellíðan. Frá upphafi hefur Lyfja verið brautryðjandi í lækkun lyfjaverðs og boðið upp á ýmsar nýjungar í faglegri þjónustu. Fyrirtækið rekur apótek og heilsubúðir víðs vegar um landið ásamt því að starfrækja lyfjaskömmtun til einstaklinga og stofnana. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns. Lykillinn að árangri er starfsfólkið okkar og því höfum við það að markmiði að fá hæft fólk til liðs við okkur, skapa eftirsóknarverða vinnustaði þar sem góður starfsandi ríkir og að starfsfólk fái tækifæri til að öðlast faglegan og persónulegan þroska í starfi. Einkunnarorð okkar eru áreiðanleiki, umhyggja og metnaður. Nánari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu okkar, www.lyfja.is og hjá starfsmannahaldi í síma 530 3800. Tekið er við umsóknum á vefslóðinni www.lyfja.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og ráðið verður í störfin sem fyrst. Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu. Störf í þýðingamiðstöð á Ísafirði Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins óskar að ráða þýðendur til starfa við starfsstöðina á Ísafirði. Þýðingamiðstöðin annast þýðingar ESB-gerða, sem eru á ýmsum sviðum, svo sem tækni, raungreina, fjármála, laga o.s.frv. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Kröfur til umsækjenda: • Háskólapróf • Staðgóð þekking á íslensku og ensku • Reynsla af þýðingum • Samskiptalipurð og góð framkoma • Gott tölvulæsi Kunnátta í öðru erlendu tungumáli er æskileg sem og menntun í hagfræði, náttúrufræði, verkfræði eða lögfræði. Kostur er ef umsækjendur hafa reynslu af íðorðavinnu. Umsóknarfrestur er til og með 8. september 2011. Umsóknir skulu berast á netfangið umsokn@mfa.is, merkt „Þýðendur 2011“. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvarðanir um ráðningar hafa verið teknar. Nánari upplýsingar um störfin veita Hreinn Páls- son, framkvæmdastjóri þýðingamiðstöðvar, (hreinn.palsson@utn.stjr.is), og Helga Hauksdóttir, mannauðsstjóri utanríkisráðuneytisins, (helga.hauksdott-ir@utn.stjr.is), í síma 545-9900.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.