Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 53

Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 53
LAUGARDAGUR 20. ágúst 2011 7 Hæfniskröfur: Starfssvið: Innri samskipti í alþjóðlegu umhverfi? www.marel.com/jobs. www.marel.com Nýttu reynsluna á nýju sviði! Nánari upplýsingar veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is. Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 28. ágúst nk. Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Fyrirtækið er með starfsemi í 40 löndum. Hjá Actavis á Íslandi starfa yfir 700 starfsmenn á ýmsum sviðum. Sviðsstjóri verkfræðisviðs Verkfræðisvið sér um verklegar framkvæmdir, tæknilegan rekstur, umsjón fasteigna, viðhald tækja og búnaðar ásamt því að bera ábyrgð á öryggis-, heilsu- og umhverfismálum hjá Actavis á Íslandi. Um er að ræða nýtt sameinað svið sem tekur að sér rekstur þriggja deilda; tæknideildar, fasteignadeildar og öryggis-, heilsu- og umhverfisdeildar. Helstu verkefni sviðsins eru: Þátttaka í vali á tækjum og búnaði fyrir Actavis á Íslandi Uppsetning á nýjum tækjabúnaði og þátttaka í gildingarvinnu Ábyrgð á viðhaldi tækjabúnaðar, húsnæðis- og hússtjórnarkerfa Rekstur viðhaldskerfa og úrbætur til að auka virkni og rekstraröryggi Fyrirbyggjandi viðhald og kvarðanir á tækjum á framleiðslu-, rannsóknar- og þróunarsvæðum Actavis á Íslandi Umsjón og eftirlit með öryggis- og heilsumálum starfsmanna Actavis á Íslandi Eftirlit með umhverfismálum og ráðgjöf varðandi lágmörkun umhverfisáhrifa frá starfsemi Actavis Kynning, fræðsla og þjálfun starfsmanna Actavis í öryggis-, heilsu- og umhverfismálefnum Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði verkfræði Haldgóð stjórnunarreynsla og reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði Þekking á sviði öryggis-, heilsu- og umhverfismála Reynsla af stefnumótun og áætlanagerð Góð samstarfshæfni, frumkvæði og úrlausnargeta Árangursmiðað viðhorf, ferlahugsun og drifkraftur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.