Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 53
LAUGARDAGUR 20. ágúst 2011 7
Hæfniskröfur: Starfssvið:
Innri samskipti í alþjóðlegu umhverfi?
www.marel.com/jobs.
www.marel.com
Nýttu reynsluna
á nýju sviði!
Nánari upplýsingar veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is.
Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 28. ágúst nk.
Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu
og sölu hágæðasamheitalyfja. Fyrirtækið er með starfsemi í 40 löndum.
Hjá Actavis á Íslandi starfa yfir 700 starfsmenn á ýmsum sviðum.
Sviðsstjóri verkfræðisviðs
Verkfræðisvið sér um verklegar framkvæmdir, tæknilegan rekstur, umsjón fasteigna, viðhald tækja og búnaðar ásamt því að bera ábyrgð á öryggis-, heilsu- og
umhverfismálum hjá Actavis á Íslandi. Um er að ræða nýtt sameinað svið sem tekur að sér rekstur þriggja deilda; tæknideildar, fasteignadeildar og öryggis-,
heilsu- og umhverfisdeildar.
Helstu verkefni sviðsins eru:
Þátttaka í vali á tækjum og búnaði fyrir Actavis á Íslandi
Uppsetning á nýjum tækjabúnaði og þátttaka í gildingarvinnu
Ábyrgð á viðhaldi tækjabúnaðar, húsnæðis- og hússtjórnarkerfa
Rekstur viðhaldskerfa og úrbætur til að auka virkni og rekstraröryggi
Fyrirbyggjandi viðhald og kvarðanir á tækjum á framleiðslu-, rannsóknar-
og þróunarsvæðum Actavis á Íslandi
Umsjón og eftirlit með öryggis- og heilsumálum starfsmanna Actavis á Íslandi
Eftirlit með umhverfismálum og ráðgjöf varðandi lágmörkun umhverfisáhrifa
frá starfsemi Actavis
Kynning, fræðsla og þjálfun starfsmanna Actavis í öryggis-, heilsu- og umhverfismálefnum
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun á sviði verkfræði
Haldgóð stjórnunarreynsla og reynsla af sambærilegu
starfi er skilyrði
Þekking á sviði öryggis-, heilsu- og umhverfismála
Reynsla af stefnumótun og áætlanagerð
Góð samstarfshæfni, frumkvæði og úrlausnargeta
Árangursmiðað viðhorf, ferlahugsun og drifkraftur