Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 54
20. ágúst 2011 LAUGARDAGUR8
Ráðgjafi í félagsþjónustu
Leitað er eftir starfsmanni með háskólamenntun á félags-
uppeldis-, eða heilbrigðissviði sem nýtist vel í starfi.
Um er að ræða ráðningu í eitt ár frá september 2011.
Helstu verkefni eru:
• Almenn félagsþjónusta við einstaklinga og fjölskyldur
samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
• Nýjungar og þróunarverkefni í félagsþjónustu.
• Þverfaglegt samstarf innan deildar og með
samstarfsstofnunum.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Háskólapróf og starfsréttindi í viðkomandi fagi.
• Reynsla af vinnu í velferðarþjónustu, m.a. þverfaglegri
teymisvinnu er æskileg.
• Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar.
• Metnaður, áhugi, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar
um jafnréttismál við ráðningu í starfið.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta
Akureyrarbæjar í síma 460-1060.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Sigurðardóttir,
framkvæmdastjóri Fjölskyldudeildar í síma 460 1420 og
með því að senda fyrirspurnir á: gudruns@akureyri.is
Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á
heimasíðu Akureyrarbæjar: www. Akureyri.is
Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna
stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri
Ráðhússins.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2011.
Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar óskar eftir því að ráða
ráðgjafa í félagsþjónustu.
VERKEFNASTJÓRI
Hefur þú brennandi áhuga á að takast á
við krefjandi starf hjá einu framsæknasta
fyrirtæki landsins?
Össur leitar að metnaðargjörnum og skipulögðum
einstaklingi í nýlega stofnað verkefnastjórnunarteymi.
Teymið mun vinna að samræmingu á ferlum innan allra
dótturfélaga Össurar. Um er að ræða krefjandi verkefni
unnin í nánu samstarfi við starfsmenn annarra sviða og
starfsstöðva víða um heim.
starfssvið
Verkefnastjórnun
Umsjón með hópavinnu
Ferlagreining
Val á hugbúnaðarlausnum
Umsjón með innleiðingu á samræmdum ferlum í
viðskiptahugbúnaði, í samstarfi við upplýsingatæknisvið
hæfniskröfur
Háskólapróf
Menntun á sviði verkefnastjórnunar
Að minnsta kosti 5 ára starfsreynsla
Þekking á Microsoft Dynamics Nav eða
öðrum ERP kerfum er kostur
Leiðtogahæfi leikar
Mjög góð enskukunnátta
Áhugasamir eru hvattir til að senda umsókn ásamt ferilskrá
á netfangið work@ossur.com fyrir 31. ágúst 2011. Nánari
upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300.
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og
stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 1700 manns í 15 löndum.
Gildi félagsins eru Heiðarleiki - Hagsýni - Hugrekki.
Össur hf. i Grjóthálsi 5 i 110 Reykjavík i 515 1300 i www.ossur.com
Öflugur sölu- og
þjónustufulltrúi
Smiðjuvegi 66 • 200 Kópavogi • Sími 580 5800 • www.landvelar.is
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf
á spennandi þjónustumarkaði fyrir íslensk
iðnfyrirtæki og athafnalíf.
Eingöngu drífandi og laghentir einstaklingar
með mikla þjónustulipurð og vilja til að vaxa í
starfi koma til greina. Æskilegt að umsækjandi
hafi reynslu af vinnu með ýmsan vökva- og
loftbúnað, lagnaefni og skyldar vörur.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist fyrir 28. ágúst á
landvelar@landvelar.is
Rafvirkjar.
Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa við almennar
raflagnir og tölvulagnir.
Upplýsingar í síma 517 6900, 660 6904 eða
660 6901 á skrifstofutíma 9 til 17
netfang: fagtaekni@fagtaekni.is
"
#
$%
&
$
'(
) *
& +,--,./,01
2 3(
%(
&
*
& +,--,./,04
#(
%
*
& +,--,./,05
# 6&
3
%
*
& +,--,./,05
*
7
*
& +,--,./,0+
* 8/
9 *
& +,--,./,0-
2 3(
:
;
&
:
+,--,./,0,
<
=
*
& +,--,./,.0
*
*
& +,--,./,..
>
*
& +,--,./,.?
@
& @
& +,--,./,.A