Fréttablaðið - 20.08.2011, Síða 56
20. ágúst 2011 LAUGARDAGUR10
Skólamatur óskar eftir umsóknum í skólamötuneyti grunnskóla
Garðabæjar og Kársnesskóla í Kópavogi.
Áhugasamir hafið samband við Fanný í síma 420 2500
Netfang: fanny@skolamatur.is
Hollt, gott og heimilislegt
Fjölskylduvænn vinnutími
BLÁA LÓNIÐ ÓSKAR EFTIR
Við leitum að einstaklingi sem:
• hefur reynslu af sölustörfum, reynsla af sölu
snyrtivara er kostur
• hefur einstaklega ríka þjónustulund
• snyrtifræðimenntun er kostur
• er samviskusamur, stundvís og sýnir frumkvæði
• býr yfir góðri enskukunnáttu, önnur tungumál
mikill kostur
Við leitum að einstaklingi sem:
• er samviskusamur, stundvís og sýnir frumkvæði
• er kraftmikill og metnaðarfullur
• er jákvæður
Matreiðslunema
Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða
matreiðslunema. Um er að ræða spennandi
framtíðarstarf og þátttöku í metnaðarfullu
og framsæknu veitingateymi. Viðamikil veitinga-
starfsemi er hjá Bláa Lóninu, veitingstaðurinn LAVA,
Blue Cafe og Lagoon bar. Glæsilegir funda-
og ráðstefnusalir eru einnig í Bláa Lóninu
og í Eldborg í Svartsengi.
Bláa Lónið óskar eftir að ráða starfsmann til
starfa í Blue Lagoon verslunina á Laugavegi 15.
Starfið felst í sölu og kynningu á Blue Lagoon
húðvörum.
Starfsmanni í verslun
Innan raða Bláa Lónsins starfa úrvals starfsmenn sem búa yfir mikilli hæfni í mannlegum samskiptum,
eru agaðir og fágaðir í framkomu og sinna starfi sínu af mikilli samviskusemi. Bláa Lónið er reyklaus
vinnustaður.
Nánari upplýsingar veitir Helga Jóhanna Oddsdóttir í síma 420-8800 á milli kl. 13.00 og 15.00
virka daga. Umsóknir skulu eingöngu sendar í gegn um heimasíðu Bláa Lónsins:
www.bluelagoon.is/Um-fyrirtaekid/Atvinna/
Umsóknarfrestur er til og með 28. ágúst nk.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað.
Framtíðarstarf
Umsjón með Ævintýralandi
Kringlunnar
Helstu starfsþættir:
· Daglegur rekstur
Starfsmannahald
Gerð vaktaplans
Innkaup og birgðahald
Umsjón með öryggismálum
·
·
·
·
Vinnutími er frá 12:00–18:30/19:00 á sumrin en
13:00–18:30/19:00 á veturna.
Leikskóla- eða kennaramenntun og reynsla af uppeldis-
störfum æskileg.
Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Sigurjón Örn Þórsson tekur á móti umsóknum og veitir
nánari upplýsingar í síma 517 9000, netfang
sigurjon@kringlan.is.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst.
VAKTSTJÓRI Í AFGREIÐSLU
Röggsamur og þjónustulundaður einstaklingur
óskast til starfa . !00% starf í vaktavinnu.
Þarf að geta hafið störf strax.
Lágmarksaldur 22 ár. Reykleysi skilyrði.
UMSJÓN BARNAGÆSLU - HLUTASTARF
Barngóður einstaklingur óskast til starfa í
barnagæslu og jafnframt hafa yfirumsjón með
starfsemi barnagæslunnar. Þarf að geta hafið
störf strax. Lágmarksaldur 25 ár. Reykleysi
skilyrði.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á
netfangið hreyfing@hreyfing.is fyrir 23.ágúst.
SPENNANDI STÖRF
Í HREYFINGU
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
G
S
5
59
8
0
08
/1
1
Tækniþjónusta Icelandair (ITS) á Keflavíkurflugvelli
óskar eftir flugvirkjum í framtíðarstörf.
Við leitum að öflugum liðsmönnum til starfa í stærsta
flugskýli landsins í tæknivæddu og alþjóðlegu umhverfi.
STARFSSVIÐ:
Almenn flugvirkjastörf í stórskoðunum á B757-200/300.
HÆFNISKRÖFUR:
I Hafi lokið prófi frá viðurkenndum skóla í flugvirkjun.
I Lögð er áhersla á samskiptahæfileika, frumkvæði
og sjálfstæð vinnubrögð.
I Góð enskukunnátta er nauðsynleg.
I Reynsla af vinnu í tölvuvæddu umhverfi.
Hér er um að ræða spennandi og krefjandi framtíðar-
störf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki
og hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að ná árangri í starfi
og hafa jafnframt metnað til að vinna sem hluti af öflugri
liðsheild.
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair
www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 2. sept. 2011.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
Theodór Brynjólfsson 4250 104 tbrynjol@its.is
Kristín Björnsdóttir 5050 155 stina@icelandair.is
WWW.ICELANDAIR.IS
FLUGVIRKJAR ÓSKAST
Í FRAMTÍÐARSTÖRF
GERÐU ALLT KLÁRT
FYRIR FLUGTAK