Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 63
LAUGARDAGUR 20. ágúst 2011 17
Ertu í stuði?
Hófst þú nám í rafiðngrein,
raf- eða rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða
rafeindavirkjun en laukst því ekki?
Ertu að starfa við þær greinar þrátt fyrir að
hafa ekki lokið sveinsprófi?
Hefur þú hug á að ljúka því námi sem þú hófst?
Kynningarfundur verður á Stórhöfða 27
mánudaginn 22. ágúst 2011 kl. 17:00.
(Gengið inn Grafarvogs megin)
“Ertu í stuði?” er verkefni sem ætlað er að finna leiðir
til að meta þá færni sem þátttakendur hafa aflað sér í
námi og starfi.
Markmiðið er að þátttakendur ljúki sveinsprófi.
Nánari upplýsingar er hægt að fá á
heimasíðu Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins
www.fsraf.is
eða í síma 580 5252
Ertu í hljóði?
Starfar þú við upptökur,
hljóðvinnslu eða mögnun
og hefur gert í nokkur ár?
Kynningarfundur um raunfærnimat í
hljóðvinnslu verður haldin á Stórhöfða 27
þriðjudaginn 23. ágúst 2011 kl. 17:00.
(Gengið inn Grafarvogs megin)
Markmið með raunfærnimatinu er að
meta færni í hljóðvinnslu og gefa út
staðfestingu á henni.
Nánari upplýsingar er hægt að fá á
heimasíðu Fræðsluskrifstofu
rafiðnaðarins www.fsraf.is
eða í síma 580 5252
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður í grunnskólum
2011-2012
Áslandsskóli ( 585 4600/664 5501 leifur@aslandsskoli.is)
Stuðningsfulltrúi
Náttúrufræðikennsla
Hraunvallaskóli (590 2800/664 5872
lars@hraunvallaskoli.is)
Skólaliðar
Víðistaðaskóli (595 5800/664 5890
sigurdur@vidistadaskoli.is)
Skólaliði, aðstoð í eldhús (starfsstöð Engidalssk.)
Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla, sjá
nánar á heimasíðum skólanna.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin.
Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2011.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Námskeið
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MEIRA AF LANDSBYGGÐINNI
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða,
meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.