Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 72
20. ágúst 2011 LAUGARDAGUR12
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ferðalög
Er ekki komin tíma á Tælandsferð í
vetur? Upplýsingar um dagsetningar
ferða og ferðatilhögun á icethai.is eða
í símum 893 8808 / 857 3900. IceThai
travel ehf
Ferðaþjónusta
Tilboð Sjóstöng og grill
aðeins 4.990 kr.
Okkar vinsælu sjóstanga og grillferðir.
Þeir sem versla fyrir meira en 10.000kr
á hársnyrtistofunni Texture fá 30%
afslátt í sjóstöng. Nánari uppl. í 865
6200.
Ýmislegt
Skemmtilegt tómstundagaman! skoðið
betur á www.hobbystore.is
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj M/ baði. eldh., þurrkara og
þvottavél. 824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk and
Dalshraun 13 Hfj Whith Bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Falleg 3 herberja íbúð fullbúin
húsgögnum til leigu í vetur. Upplýsingar
í S:8996255
Vinnustofa til leigu í gamla vesturbæ.
Áhugasamir hafi samband í S:8996255
Átthagafélag í Reykjavík hefur til leigu
2 samliggjandi 60 m2 stofur, með
aðgangi að 170 manna sal, wc, og
eldhúsi. Góð staðsetning. Uppl í síma
8643415
Room for rent at Álfheimar 52. Free
access to bathroom, living room and
kitchen. Call: 848-5037
4 herb. einbýlishús til leigu á svæði
108, uppl. í síma 692 7772 Steinunn
Falleg 3ja herb. sérhæð með
sérinngangi í 104. 125þús á mán.
smu@islandia.is
Til leigu herbergi í neðra breiðholtinu
m. aðg. að snyrtingu, eldhúsi og
þvottahúsi. Uppl. s: 616 9833
Skólafólk hálf-stúdíó eða herbergi.
Skammtíma-eða langtímaleiga. S. 821
4848.
Stúdíó íbúð í Snælandi til leigu. Ca. 30
fm. Leiguverð 64 þús á mánuði - allt
innifalið. Einn mán. greiðsist fyrirfram.
Uppl. í s. 690 2994
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Room for rent/ herbergi til leigu á
svæði 105. Uppl. s. 861 2229.
Húsnæði óskast
Par með 10 ára gamalt barn óskar eftir
3ja herb. íbúð til leigu á Seltjarnarnesi
eða í Vesturbæ. Skilvísar greiðslur,
reglusöm, reyklaus. Uppl. s. 860 0262.
Stór 3-4 herb. íbúð óskast miðsvæðis
í Reykjavík, helst ekki austar en
Grensásvegur. Frá og með 1. sept.
Langtímaleiga. Vinsamlegast hafið
samband í síma 898 0868 Björn.
Sumarbústaðir
HÚSBÍLL + PENINGAR
Óska eftir sumarbústað á Suðurlandi
eða nágrenni að verðmæti frá 7 millj
til 13 millj í skiptum fyrir Ford 2006
húsbíll háþekja metinn á 6,5 mill kr, +
staðgreiðsla. sími 899 4009.
Geymsluhúsnæði
Vetrargeymsla fyrir bíla, húsbíla,
hjolhýsi, fellihýsi, tjaldvagna og
fl. Upphitað húsnæði, Sanngjarnt
leiguverð. Uppl. í s. 899 0274 og 893
5574 og á www.husbilageymslan.net
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað &
öryggismyndavélar. S. 555 3464.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Gisting
ATVINNA
Atvinna í boði
Veitingastaðurinn The Deli. Starfsmaður
óskast í afgreiðslu sem og matargerð.
60 - 80 % vinna. Vinnutími breytilegur.
Umsóknir sendist á netfang deli@
internet.is
Fullt starf - Reykjavík
Óskum eftir hressu og duglegu
fólki til að starfa með okkur í
bakríinu okkar á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. Um er að ræða
vaktir ýmist fyrir eða eftir
hádegi ásamt helgarvinnu.
Áhugasamir geta sótt um á
heimasíðu okkar og er slóðin
www.mosfellsbakari.is/
umsokn.asp
Factory outlet
Óskum eftir starfskrafti í
hlutastarf í factory outlet. Um
er að ræða 60% starf. Reynsla
af verslunarstörfum æskileg.
Umsóknir ásamt ferilskrá skal
sendast á blend@blend.is
ISS óskar eftir starfsfólki
ISS óskar eftir starfsfólki
til starfa við ræstingar
og í mötuneytum á
Höfuðborgarsvæðinu og víða
um land. Um er að ræða
fjölbreytt störf og sveigjanlegan
vinnutíma, sem t.d hentar vel
skólafólki.
Umsókn er hægt að fylla
út á heimasíðu ISS,
www.iss.is eða á skrifstofu
ISS að Austurhrauni 7, 210
Garðabæ.
Nánari upplýsingar gefur
Starfsmannstjóri, siggah@iss.is
N1 óskar eftir að ráða
lífsglatt, þjónustulundað
og áreiðanlegt starfsfólk á
þjónustustöðvar félagsins á
höfuðborgarsvæðinu. Um er að
ræða afgreiðslu og þjónustu við
viðskiptavini
Áhugasamir sæki um á
www.n1.is
The Laundromat Cafe
Laundromat Café óskar eftir
matreiðslumönnum eða fólki
með reynslu í eldhúsi, unnið er
á vöktum 2-2-3, góð laun í boði
fyrir réttu aðilina.
Vinsamlegast sendið ferilskrá
með mynd á
laundromatchef@gmail.com
Starfsfólk óskast
Söluturninn Jolli í Hafnarfirði leitar
að starfsmönnum bæði í fullt starf
og hlutastarf. Aðeins reglusamir og
samviskusamir starfsmenn koma
til greina. Umsóknareyðublöð fást á
staðnum.
Veitingahús Nings -
Framtíðarstarf
Veitingahús Nings óskar
eftir vaktstjóra í fullt starf.
Unnið er á 15 daga vöktum.
Skilyrði: starfsmaður þarf að
hafa góða þjónustulund, vera
röskur, 20 ára eða eldri og
íslenskumælandi.
Áhugasamir setji inn umsókn á
www.nings.is
Bakari / Kaffihús í
Breiðholti
Óskar eftir starfskrafti fyrir og
eftir hádegi. Ekki yngri en 25
ára. Íslenskukunnátta skilyrði.
Upplýsingar í
síma 820 7370 Ragga
Meirapróf - lagervinna
Óskum eftir að ráða
starfamann með meirapróf í
vinnu á innréttingalager og
við vörudreifingu. Um er að
ræða fullt starf. Starfið er
laust nú þegar. Óskum eftir
vandvirkum og samviskusömum
einstaklingi, sem getur unnið
sjálfstætt. Góð þjónustulund
og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Umsóknum má skila
á vefpósti á
andres@ormsson.is
eða á skrifstofu Bræðranna
Ormsson, Síðumúla 9, 108
Reykjavík. Umsóknarfrestur til
loka mánudags 22.8. n.k.
Við erum að leita af starfsfólki í hlutastarf.
Erum að leita af einstaklingum 20 ára
og eldri, góð enskukunnátta æskileg,
reynsla af fjórhjólum ekki nauðsynleg
en bílpróf er skilyrði. Skemmtileg vinna
með skemmtilegu samstarfsfólki.
Áhugasamir hafið samband - styrmir@
lux.is
Óskar eftir blikksmiðum og
suðumönnum fyrir álsuðu og rústfrítt
uppl: S: 897 4230.
Bakaríið í Álfheimum Passion Rvk,
auglýsir eftir hressum einstaklingi til
starfa. Um er að ræða þjónustustarf og
er vinnutíminn frá 10 til 16 alla virka
daga. Einnig er helgarvinna í boði.
Áhugasamir vinsamlegast setjið ykkur
í samband við hann Davíð í síma
8227707.
Óska eftir beitningarfólki á Bakkafjörð.
upplýsingar í síma 899 8741
Barnfóstra/”amma”
óskast
Fjölskylda í Hafnarf. leitar að
barnfóstru/”ömmu” til að gæta þriggja
barna og sinna léttum heimilisverkum
2-3 í viku. Þarf að hafa bílpróf. Umsókn
og ferilskrá sendist á simbi2011@gmail.
com eða uppl. í síma 820-5958.
Árrisull og duglegur starfsmaður
óskast á kaffistofuna Grái kötturinn á
Hverfisgötunni. 100% starf. Unnið virka
daga og aðra hverja helgi. Vinnutími
7:15 - 14:45. Áhugasamir vinsamlegast
sendið inn upplýsingar á netfangið
g.kotturinn@gmail.com
Vietnam Restaurant auglýsir eftir
lærðum matreiðslumanni í fullt starf
til að elda Vietnamskan mat . Vinsaml.
hafið samb.við netfang: quang@vy.is
Óskum eftir starfsmanni á
vélaverkstæði. Verður að hafa víðtæka
reynslu í vélaviðgerðum. Upplýsingar
og umsóknir eingöngu á staðnum.
Vélavit Skeiðarási 3 210 Garðabæ
Óska eftir verkamanni í múrvinnu uppl.
í s. 897 2681
Við viljum bæta við
duglegum og jákvæðum
pizzabakara og
aðstoðarmanni í eldhús.
Góður vinnustaður. Rótgróin
rekstur. Fullt starf, unnið á vöktum.
Lágmarksaldur er 18 ár. Áhugasamir
sendi umsókn á info@kringlukrain.is
ásamt ferilskrá.
Starfskraftur óskast í pylsuvagn.
Upplýsingar í síma, 896 0240
ÍSBÚÐ óskar eftir starfskrafti
skilyrði> reynsla,snyrtimennska og
þjónustulund, og reykleysi. Uppl. s. 895
0985 og á staðnum.
Matbúð/verslun í
miðbænum
óskar eftir starfskrafti 25 ára og eldri.
Vinnutími frá kl. 16-20 þrjá til fjóra
daga í viku. Umsóknir sendist til
mammasteina@fljottoggott.is
Auglýsum eftir starfsmanni í fullt starf
í verslun/bás DOGMA í Kringlunni.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af
þjónustustörfum, vera 18 ára eða eldri,
reyklaus og stundvís. Umsókn með
mynd sendist á dogma@dogma.is.
DOGMA
Starfsfólk óskast
Óskum eftir starfsfólki í nýtt og
spennandi kaffihús í miðborg
Reykjavíkur. Góð þjónustulund og
góð Íslensku- og enskukunnátta
nauðsynleg. Um vaktavinnu er að ræða.
Lágmarksaldur 22 ár. Áhugi á náttúru
Íslands er kostur. Umsóknir berist á
netfangið info@volcanohouse.is
Fjármál
Óskum eftir láni í 4-5 mánuði uppá 36
millj. 100% tryggingar, góð ávöxtun.
Tilboð sendist á tjonusta@365.is
merkt” 5809” fyrir 24/08 2011
Fyrirtæki í Sandgerði óskar að
ráða vanan handflakara næg vinna
framundan upplýsingar í síma 892
0835 og 892 0836
Skemmtilegt umhverfi, traust fyrirtæki
og lifandi umhverfi. Kíktu á http://
umsokn.foodco.is og sæktu um
Tækifæri - Áskorun
Viltu nýta tíma þinn betur. Höfum
tækifæri fyrir þig. Ábati sem skilar
árangri. Þjálfun - samvinna. Upplýsingar
í síma 821 4445 milli kl 10 og 12 Virka
daga.
Atvinna óskast
45 ára fjölhæfur iðnaðarmaður óskar
eftir framtíðar/tímabundnu starfi á sjó
eða í landi. Uppl. Kristinn 697 8694 eða
kiddi66@gmail.com
2 smiðir óska eftir vinnu, vanir trésmíði,
flísalögn, málun & gipsvinnu. S. 846
3632.
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Óli Kristján Ármannsson blaðamaður
les valda kafla úr greinasafni sínu um
samskipti kynjanna og búskaparhætti
á landsbyggðinni á fyrri öldum. Á
Ölstofunni milli kl. 21-23 í kvöld.
Einkamál
Spjalldömur 908 5500
Opið allan sólarhringin.
Karlmaður óskar eftir að kynnast
heiðalegri og lífsglaðri konu á aldri
56-64 ára. Lofa 100% trúnaði,
heiðarleika, einlægni, reglusemi og
góðu skapi. Svör sendist fréttablaðinu
merkt Traust.
Til sölu
Tilkynningar
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín