Fréttablaðið - 20.08.2011, Síða 82

Fréttablaðið - 20.08.2011, Síða 82
20. ágúst 2011 LAUGARDAGUR42 Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð vegna fráfalls eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Guðbjörns Eiríks Eiríkssonar Funalind 7, Kópavogi, sem andaðist 14. júlí síðastliðinn á Landspítalanum. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Sumarliðadóttir Katrín Eiríksdóttir Eiríkur Unnar Guðbjörnsson Turid Olsen Ingvar Geir Guðbjörnsson Margrét Björg Sigurðardóttir Jólín Sigurbjörg Guðbjörnsdóttir Ársæll Friðriksson Björk Georgsdóttir Símon Friðriksson Guðrún Hjálmarsdóttir Hildur S. Friðriksdóttir Þórarinn R. Ásgeirsson Kristín H. Friðriksdóttir Sigurður Þ. Sigurðsson Ragnheiður Friðriksdóttir Arnar H. Ottesen Arnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Jónína Björg Guðmundsdóttir Teigi II, Fljótshlíð, lést á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, miðvikudaginn 17. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð laugardaginn 27. ágúst kl. 14.00. Hrafnhildur Árnadóttir Páll Theódórs Guðbjörn Árnason Hlín Hólm Árni Björn Pálsson Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fannar Pálsson Theodórs Dagný L. Sighvatsdóttir Hlynur Pálsson Theodórs Anna Þrúður Guðbjörnsdóttir Helga Hólm Guðbjörnsdóttir Hugi Hólm Guðbjörnsson . Systir okkar, Jóhanna Hrafnfjörð ljósmóðir, Ásvallagötu 25, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 23. ágúst kl. 15.00. Hrefna Hrafnfjörð, Kristín Hrafnfjörð. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð vegna andláts og útfarar elskulegs sonar, bróður, mágs og frænda, Hallgríms Rafns Péturssonar Háaleitisbraut 16, Reykjavík. Ragnheiður Hallgrímsdóttir Björg Pjetursdóttir Magnús Pétursson Júlíanna H. Friðjónsdóttir Guðfinna Pjetursdóttir Guðmann Bjarnason og systkinabörn Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samhug við fráfall frænku okkar, Rósu Gísladóttur Blöndal Sérstakar þakkir fær starfsfólk Seljahlíðar fyrir einstaka hlýju og umönnun allan þann tíma sem hún bjó þar. Fyrir hönd aðstandenda, Svandís Matthíasdóttir. . Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Rúnar Arason Seljabraut 74, Reykjavík, lést sunnudaginn 7. ágúst í faðmi fjölskyldunnar á líknardeid Landspítalans í Kópavogi. Útför hefur farið fram. Þakkir færum við þeim er önnuðust hann í veikindunum og þeim er sýndu okkur umhyggju og hlýju. Gréta Björgvinsdóttir Aðalheiður Rúnarsdóttir Þorvaldur Egilson Björgvin Rúnarsson Ingibjörg B. Grétarsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigurlaug Jónsdóttir frá Ási, Skagaströnd, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 15. ágúst. Útförin fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd fimmtudaginn 25. ágúst klukkan 15.00. Kári Sigurbjörn Lárusson Kristín Sigurðardóttir Guðrún Ásdís Lárusdóttir Ingimundur Bernharðsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær dóttir okkar og systir, Stella Víðisdóttir Hjallalundi 22, Akureyri, lést í faðmi fjölskyldunnar á Sjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 18. ágúst. Víðir Jónsson, Jóna Arnórsdóttir, Valdimar Víðisson, Jón Eggert Víðisson, Halldóra Friðgerður Víðisdóttir. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Gunnar Sæmundsson Birkihvammi 5, Kópavogi, sem andaðist á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 12. ágúst, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 23. ágúst kl. 13.00. Ásta Halldóra Ágústsdóttir Ágúst Þ. Gunnarsson Hólmfríður Sigurðardóttir Ólafur S. Gunnarsson Hulda B. Gunnarsdóttir Helgi Valberg Sigurlaug Gunnarsdóttir Hafsteinn G. Haraldsson Gunnhildur Gunnarsdóttir Rannver Eðvarðsson Valdimar G. Gunnarsson Katrín Einarsdóttir Gunnar Gunnarsson Anna María Bjarnadóttir afabörn og langafabörn. Elskulegur sonur okkar, bróðir og frændi, Gunnar Sigurðsson, andaðist 10. ágúst. Utförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 22. ágúst kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Einstök börn eða Lauf, félag flogaveikra. Kristín Þuríður Símonardóttir Sigurður Runólfsson Íris Ragnarsdóttir Björgvin Sigurðsson Sigríður María Sigurðardóttir og frændsystkini. Þeir sem eiga leið framhjá Eymundsson á Skólavörðu- stíg í dag milli klukkan þrjú og sex ættu að gefa gaum ungri stúlku sem stend- ur þar og leikur á fiðluna sína. Þetta er Ágústa Dóm- hildur Karlsdóttir. Hún er með fiðlukassa opna og allir aurar sem í þá koma munu ganga í neyðarastoð til svelt- andi barna á þurrkasvæðum Norður-Afríku. Ágústa er búin að æfa mikið fyrir þennan dag. Hún gerðist líka götu- spilari á Menningarnótt í fyrra en segir sér ekki hafa hugkvæmst þá að gefa afrakstur inn til góðgerðar- mála. Það vill hún bæta fyrir núna. „Ég átti afmæli nýlega og peningarnir sem ég fékk í afmælisgjöf leggj- ast við söfnunarféð í fiðlu- kassanum,“ lofar hún. - gun Spilar og safnar fyrir svöng börn GÓÐHJARTAÐUR GÖTUSPILARI Ágústa leggur sitt af mörkum til að gera heiminn betri en hann er. Rithöfundurinn Gunnar Theodór Eggertsson lenti í heiftarlegu rifrildi á Fésbók í fyrra vegna tillögu um ný lög í sveitarfélaginu Árborg. Tillagan fólst í því að kettir ættu að lúta sömu reglum og hundar og fara ekki út nema í bandi. Í kjölfarið ákvað Gunn- ar Theodór að setja saman heimspekilega smásögu í samræðuformi og ber bókin heitið „Köttum til varnar“. JPV forlag gaf bókina út og tók ekkert fyrir umbrot, prófarkalestur og fleira og Gunnar Theodór þáði engin höfundarlaun. Ágóða af sölu bókarinnar, 177.300 krónur, afhenti Gunnar Theodór for- manni Kattavinafélagsins í vikunni til uppbyggingar í Kattholti. Enn fremur gáfu JPV forlag og Gunnar Theo- dór þær bækur sem eftir eru til Kattholts, þar sem þær verða seldar á kr. 1.000 stk. sem kemur sér afar vel fyrir uppbyggingu Kattholts. Rifrildi varð Kattholti til góðs STYRKIR KATTHOLT Gunnar Theodór Eggertsson gaf út bókina „Köttum til varnar“ í fyrra hjá JPV forlagi. Allur ágóði af sölu bókarinnar var gefinn til Kattholts. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.