Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1960, Blaðsíða 69

Faxi - 01.12.1960, Blaðsíða 69
F A X I 213 DOKIÖR UiN KINVERSKI KVENIÆKNIRINN Æ Æ. M \ M \ ■ . Frábœrlego vel skrjfuð ástarsaga Hon Suyin missir aldrei tökin ó hinum rauðo þrœði óstar sinnar. er hún fléttar ó snilldorlegon hátt inn i umgjörð ólg- andi mannlífs hinnar þéttbýlu Hong- kong borgar Sundoy f imes Doktor Han (Den Fryd der rummer alt) er bók ársins um ástina, þar sem þess er tœpast að vœnta. að nokkur önnur ástarsaga komi fram, er skyggi ó þessa sönnu látlausu og mannlegu frásögn Sem ástarsago mun hún konum kœr- komið lestrarefni. og korlmenn munu lesa hano sér til óblandinnar onœgju. vegno þess fróðleiks. sem i henni felst, um gomlo og nýjo Kino og Kóreu. Gudmund Roger-Henricien. Politiken Þessi fallega ástarsaga bregður upp Ijóslifandi mynd af hinu nýja Kína, sem rís upp úr ölduróti árannna eftir stríðið, og lýsir þeim vandamálum, sem sú bylting skapar einstaklingum með ólík sjónar- mið og mismunandi stjórnmálaleg og siðfrœðileg viðhorf. I þessu stórbrotna og örlagaþrungna umhverfi gerist hin táknrœna, brennandi ástarsaga kínverska kvenlœknisins, Han Suyin, sem sjálf segir sög- una ,og brezka blaðamannsins Mark Elliott. BÓKAÚTGÁFAN LOGI Bcekur frá Bókaútgáfunni Loga Bókaútgáfan Logi sendir frá sér í ár eftir- taldar bækur: Doctor Han — kínverski kvenlæknirinn, — sjálfsævisaga kínverska kvenlæknisins Han Suyin. Bók þessi hefur farið siguför um heiminn, seldist m. a. í 20000 eintökum í Sví- þjóð á einni viku. — Bókin er 230 blaðsíður og verð hennar er kr. 145.00. Samsæri þagnarinnar, frásögn af tveimur stærstu týndu fjársjóðum síðustu heimsstyrj- aldar: júgóslavnesku gullstöngunum og fjár- sjoði Rommels. Bókin er mjög spennandi og leyndardómsfull. Hún er 214 blaðsíður og verð hennar er kr. 145.00. Bcnni í Indó-Kina eftir W. E. Johns. Bráð- snjöll drengjabók um flugævintýri Benna og félaga. Benna er óþarft að kynna, því allir ís- lenzkir drengir þekkja hann. Verð kr. 65.00. Konungar geimsins eftir W. E. Johns. Ungl- ingabók um geimferðaævintýri Rex Clintons. Áður hefur komið út bókin Út í geiminn í sama bókaflokki. Verð kr. 65.00. Shirley verður flugfreyja eftir Judith Dale. Þetta er nýr bókaflokkur um hið ævintýra- íka flugfreyjustarf. Góð bók fyrir ungar og óreyndar stúlkur. Verð kr. 65.00. Nýtt fyrirtæki. Guðni Bjarnason, fyrrverandi verkstjóri Keflavíkurbæjar, hefur nú fyrir skemmstu sett á laggirnar nýtt steypufyrirtæki, þar sem steyptar eru milliveggja- og einangrunar- plötur, ásamt holsteini til húsagerðar. Efni það, sem aðallega er notað í þessa steina, er bruni, keyptur frá Vatnsleysu. — Einnig er þarna steyptur holsteinn úr venjulegu steypu- efni, sem keypt er harpað frá Ægissandur h.f., Grindavík. Steinsteypa Guðna er til húsa á Nónvörðuhæð, beint upp af Vesturgötunni. Er hún í allrúmgóðu húsnæði með stórt og heppilegt athafnasvæði utanhúss, fyrir efni og framleiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.