Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1960, Blaðsíða 45

Faxi - 01.12.1960, Blaðsíða 45
F A X I 189 lega hljóta börnin að vanmeta og mis- skilja þau lög, sem foreldrar þeirra fótum troða. Næstum daglega er ég spurður að, hvað við getum gert fyrir börnin og ungling- ana. Þegar vébönd heimilisins bresta í uppeldismálum og viðkomandi aðilar fá litlu sem engu áorkað, hvað getum við þá gert? Ég tel mig ekki færan um að svara þessu, en vil benda á raunhæfustu leiðina, sem farin hefur verið í nágranna- löndum okkar. Það kom í ljós hjá þeim eins og okkur, að vandamál barna og unglinga urðu að leysast á þeim stöðum, þar sem þau dvöldu að staðaldri. Ná- grannaþjóðir okkar hafa að verulegu leyti leyst þessi vandamál með því að byggja félags- og tómstundaheimili með mjög fullkomnum útbúnaði, þannig, að slík heimili yrðu fullkomlega samkeppnisfær við almenna skemmtistaði. Slík félags- og tómstundaheimili erlendis eru yfirleitt rekin fyrir fé hins opinbera, því óneitan- lega er meiri hætta á, að peningasýkillinn nái yfirhöndinni, ef einstaklingar önnuð- ust rekstur á slíkum húsum. Ég er þess fullviss, að slík uppeldismiðstöð myndi stórauka menningu æskunnar hér, eins og í nágrannalöndum okkar, því hér býr, þrátt fyrir allt, dugmikil og framfarasinn- uð æska. Hér er ekki átt við félagsheimili eins og þau, sem byggð hafa verið víðs- vegar um landið á undanförnum árum, enda tel ég rekstur slíkra félagsheimila til skaða og skammar fyrir þjóðfélagið í heild. Kristján Pétursson. Útsölumaður Faxa í Garði og Lciru, Sigurður Magnússon frá Valbraut, sendi blaðinu þessar hauststökur núna á dögunum: KRISTINN REYR PETURSSON: SANDVÍKUR Straumur aldanna stökkti sprekum og stórviðum hingað á land. Höldar komu á húðarjálkum og hurfu með sprekin á brott. Stórflóð hrifsuðu staka bjálka, en ströndin gróf kjörviði í sand. — Upp með sprekin frá aðfallinu, áfram með sprekin, hott, hott. (Úr Ijóðabókinni Sólgull í skýjum, 1950). Keflavík og nágrenni! Baðskinnur og harðplast Gardínustengur (rennibrautir) Gardínustengur (sundurdregnar) Assa útiskrár Útidyralamir Innidyralamir Té-lamir Blaðlamir Hilluvinklar Krómuð rör og fatahengi HÁALEITI S.F. - Byggingaryöruverzlun Hafnargötu 90 — Sími 1990 Síðasti sumardagur. Lá hér yfir land og höf, lýðinn mest að gleðja, sumarsblíðu bezta gjöf — blessuð nú að kveðja. Fyrsti vetrardagur. Þér vor drottinn þökk sé gjörð, því enn lengist gleðihagur. Heilsar landi, lýð og hjörð, ljúfur fyrsti vetrardagur. Njarðvíkingar! Nýr liður í þjónustunni. Höfum opnað útibú í biðskýli ;> Friðriks Magnússonar, Ytri-Njarðvík. ■; AÐALSTÖÐI N H.F. Sími 1515 — Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.