Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1960, Blaðsíða 67

Faxi - 01.12.1960, Blaðsíða 67
F A X I 211 Listkynning í Keflavík Myndlistarkynning. Helgafellsútgáfan í Reykjavík og Bókabúð Keflavíkur efndu til myndlistarkynningar í Bíóihöllinni, laugardaginn 3. des. s. 1. kl. 5 og var aðgangur ókeypis. Björn Th. Björnsson, listfræðingur, flutti erindi um íslenzka málaralist á þessari öld og sýndi jafnframt litskuggamyndir af þeim 35 málverkaprentunum, sem Helgafellsútgáfan hefur þegar gefið út. Fyrirlestur Bjöms var sem vænta mátti með ágætum. Skilmerkilega rakin og framsett þró- unarsaga þeirrar svo til ungu, íslenzku list- greinar, sem bundin er blýanti og blaði, litum og lérefti. Glöggar svipmyndir, dregnar af lífi og kjör- um myndlistarmanna, allt frá Sigurði málara til þeirra yngstu, sem lagt hafa á brattann. Litskuggamyndirnar af málverkaprentun- unum tókst vel á sýningartjaldinu, og ófust prýðilega í fyrirlestur listfræðingsins. Ragnar Jónsson forstjóri Helgafells tjáði blaðinu, að þessi fyrsta myndlistarkynning útgáfunnar í formi fyrirlesturs og litskugga- mynda hefði tekizt svo vel, að hún yrði upp- tekin víðsvegar um iand eftir áramót. Allar málverkaprentanir Helgafells verða eftirleiðis til sýnis og sölu í Bókabúð Kefla- víkur. Myndin á forsíðunni Kútter Keflavík fyrir eða um síðustu alda- mót. Stýrimaður situr á borðstokknum. Þorsteinn Jónsson matreiðslumaður. Kristján Bjarnason skipstjóri. Jón Bergsveinsson netagerðarmaður. Einar Sigurðsson með svarta húfu. Einar Ámason neðstur. Ingvar Benediktsson, síðar skipstjóri með pípu, ber í nafnana. Guðmundur Magnússon við hlið Ingvars. Vilhjálmur Bjarnason ofan við og milli þeirra. Andrés Grímsson yzt til hægri efst við blokkina. Ekki er vitað um nöfn fleiri skipverja. Höfum fyrirliggjandi hinar vinsœlu SINGER saumavélar Nafnið Singer þekkja allir. Frá upphafi hefur Singer reynzt bezt. Enn í dag er Singer vandaðasta og trausthyggðasta vélin á markaðnum. Kostir Singer Auto- matico eru augljósir. — Vélinni fylgja fætur og 31 mynsturplata. Allt innifalið í verðinu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. KAUPIÐ SINGER Verð: Singer Automatico............... kr. 9.405,00 — Einnig þrjár aðrar gerðir.... kr. 7.702,00 — kr. 6.352,00 — kr. 4.716,00 KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Vefnaðarvöru- og búsáhaldadeild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.