Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 32
28
'■göng'unu-ef'si; og aftast í júgrinu. Júgrið ~bungar allmikið út að aft-
an,einkum á ham’jólka kúm,og þar verður ávalt eftir meira og minna
af mjólk eftir hin venjulegu mjaltahandtök. Það er ]oví mjög hrýn
nauðsyn að framkvæma hreytunarhandtök á eftir hver.jum m.iöltnn. eða
í lok úeinra.* Þau eru í því fólgin,að júgrið er strokið og hnillað.
ketta verður að gera ]?étt og ákveðið,án þess þó að meiða skepnuna.
Sé réttilega að farið,þá þrýstist við þetta mjólkin úr hinum fínu
móólkurgöngiim niður til spenahna. En auk- þess örfar þetta hlóðrás
til júgursins og þroskar það,eink\m á ungum kúm«
Sá,sem fyrstur tók að kenna hreytunarhandtok eftir vissum að-
ferðum,var danskur dýralæknir Hegelund áð nafni,en það vár nokkru
fyrir síðustu aldamót. Eru handtök hans víða notuð og kennd við
hann. Þau eru nokkuð marghtotin í lýsingu,og verður hún ekki tekin
hér með,an látið nægja að skýra frá aðalatriðum þeirra,því að ekki
er aðalatriði,hvort notuð eru handtök Hegelunds óhreytt eða önnur
svipuð og sum handtök hans eru dálítið óþægileg í framkvæmd.
Eftir að kýrin hefir verið þurrmjólkuð(tvær umferðir) er
júgrið hnillað,líkt og þegar ungviði sýgur. Spenarnir eru þá
teknir i hálfopna greipina,sinn ihvora hönd,fyrst framspenar,síðan
afturspenar .Við það kemur hreyfing á mjólkina í hinum smágerðustu
mjólkurgöngum,þá sem eftir er,og hún streymir niður til spenanna.
Eftir að hnillað hefir verið,er júgrið strokið,hæði fram- og aftur-
júgur. Við það þrýstist enn mjólk til spenenna ,einkum við stroku
afturjúgurs. Hana má gera þannig að fara með hendurnar aftur milli
læra kýrinnar upp að júgurrótum og strjúka það niður og fram,hæði
að neðan og til hliðar,fram á framjúgur,sem þannig má strjúka um
leið. Strjúka þarf þéút. Síðan er gott að hnilla aftur nokkrum
sinnum. Strokiirnar þarf einnig að endurtaka nokkrum sinnum.
Slík hreytunarhandtök taka ekki langan tíma og þeim má ekki
gleyma frekar en hinum ven.jnlegu m.jaltahandtökum.
Ýms atriði,er hafa áhrif á magn mjólkurinnar og gæði.
Hér verður drepið á nokkur atriði á víð og dreif ,aðallega.,.;i
stuðst við erlendar rannsóknir,því að innlendar eru ekki til.
1. Þrennar m.jaltir. . Sænskar,danskar og amerikanskar tilraun-
ir hafa sýnt það,að sé mjólkurmagn kýrinnar yfir lo kg á dag,þá
gefa þrennar rn.jaltir lo - 2o % aukið m.jólkurmagn. Mjólki kýrin t.d.
15 1 á dag,ætti við þrennar mjaltir að fást aukið mjólkurmagn um
minnst 1,5 l(eða kg). Ástæðan fyrir þessu er skýrð hér að framaii
(hls.26). Áhrifin af þrennum mjöltum eru mest,þegar um nýbærur er
að ræða. Það ætti því að vera sjálfsögð venja að mjólka .þrisvar
þær kýr,er mjólka yfir lo kg á dag,og þó einkum nýhærur, Miðdags-
mjólkin ér. þá feitust,en morgunmjólkin mögrust.