Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 67

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 67
6.5 Matreiðslubálkur. "Bufræðingurinn’* mun gera sér far um það að flytja árlega leið- "beiningar fyrir húsfreyjurnar,einkum hvað snertir matreiðslu garð- ávaxta og annara landbúnaðarafurða. Konan mín - Ragnhildur ólafsdóttir- hefir ritað eftirfarandi leiðbeiningar um matreiðslu grænmetis. Útgefandi. Nokkrar leiðbeiningar um matreiðslu ^rænmetiSo ——-. assss-aa—cogan— ninm iwWi'Vixr.awr~• — Eftir Ragnhildi ólafsdóttur» Grænmetisrækt er nú mjög a.ð færast í voxt hér á landi. Er þess full þörf fyrir húsmæður að afla sér uppiýsinga um pað,hvernig þessar jurtir verði matreiddar,svo að úr þeim íáist hollir og góðir réttir. Hér skulu gefnarnokkrar leiðbeiningar \im ]petta,en að öðru leyti vil ég benda á bók Helgu Sigurðardóttursn15o jurtaréttir” til frekari fræðslu. Blómkál. 1. Blómkál í .jafningi. Blómkál (1 kg) >/2 kg mjólk 5o g hveiti 5o g smjörlíki salt} ,sykur. Blómkálið hreinsað og/þvegið,græhu blöðin tekin frá.sett í pott með heitu vatnij'soðið í 2o mínútui' (soðnar fyrr,ef skorió er upp í stöng- ulinn),tekið upp,vatn látið renna frá. Síðan er það sett á fatið og jafningnum helt yfir. Þetta má borða með karbonade,steiktum kjöt- farsbollum og einnig er fer pað mjög vel með saltfiski með bræddu. smjöri. 2. Blómkál með steik. Kálið hreinsað og soðið eins og fyrr er sagt. Höfuðin eiga að verða meyr við suðuna,en mega ekl:. losna. Þa er það sett-á fatið ásamt steikinni og, brúnuðum kartöflum,]pannig að steikin sé á miðju fati, sós ' boriii sér. j5. Blómkál með hrærðu sinnöri. Hreinsað og soðiðsem fyrr. Höf- uðin tek'in sem heillegust upp. feá er smj.örj.ð hrært,sett í skál, blomkáOiið sátfná fat og hrærða smýörið borið-með. 4. Blómkál sem s.jálfstraðúr réttur. ISo g smjörlíki 18o g hveiti /8 kg- mjólk 7 ~ 8 egg. Sykur,pipar,sinnep,salt, soðið blómka.l -rófur,kartöflur. Snítrlíki látið í pottinn. Þegar það er runrilð,er hveitið sett í og hrært saman,þynnt út með mjó.lkinni,látið sjóða upp. Potturinn tek- irui áf,jafningurinn látinn kólna litið eitt. Þá er eggjunum hrært í einu í senn með 5 mínútna millibili. ]?á formið smurt og rasp a.f tví- bökum stráð í það. Síðan er lag af Jafningnum sett á botninn í form- inu,bar næst soðna blómkólið ásairit kartöflum og rófum,sí.ðan blómkál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.