Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 68

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 68
64 eingöngu og efst jafningur,sem setja má rasp á og litlar smjörkúlur. Borið fram í forminu og fat haft undir. Borðað með bræddu °ð hrærðu smjöri Hvitkál. 1. Hvítkál í nafningi. 7o g hveiti salt Soðið hvítkál 7o g smjörlíki ,söxuð steinselja,sykur,mjólk. Hvítkálshöfuðið hreinsað,ystu blöðin tekija af,skorið í 6 hluta, þeir þvegnir,sett í pott með heitu vatni (gott að setja ögn af natroni í,þegar sýður). Þegar hað er meyrt,skal taka það upp á sigti og láta vatnið síjast frá. Smjörlikið er sett í pottinn,brætt,hveitið sett út í og þynnt út með mjólkinni,sem betra er að sé heit. Salt,pipar,sykur látið í eftir bragði,látið s,jóða upp. Kálið skorið,sett í jafninginn,borið sér, Borðað með steiktum kjotbollum,pulsum o.fl. 2• Hvítkálsbögglar. 1 matskeið salt 1/3 teskeið pipar Sósan; 3o g smjörlíki 5oo g dilkakjöt 3 matsk. hveiti Hvítkál. 3o g hveiti Kjotið er hreinsað og saxað 5 sinnum í 1 lítill laukur 1/2 dl. mjólk 1 egg Bögglasoðið (steinselja) söxunarvél|best að setja salt í um leið og saxað er,_því að pá verður kjötið strax seigt og hakkast betur,hveiti og pipar hrært saman við, par næst eggið og þar á eftir mo'ólkin,smátt og smátt. Ilvítkálshöfuðið er sett í pott með sjóðandi vatni,og eftir því sem það meyrnar,skal taka blöðin frá stönglinum með hníf sem heillegusti og setja upp á fat. Þar næst er kjötfarsið, aftur hrært upp (ef þarf,með m3Ólk),og ein mat- skeið af því sett efst í blaðið við legginn og það svo vafið upp og raðað i pott,heitu vatni helt yfir,salt sett í og soðið í 2o mín., sósan búin til,þynnt út með soðinu,bögglunum raðað á fat og sósunnm helt yfir. Nota má saltkjöt. 3. Kjötsúpa. 1 kg kjöt 8 stk.gulrætur 3 1 vatn 25o®kartöflur Salt 1/2 hvítkálshöfuð 75 g hrísgrjón. Nota má saltkjöt og nýtt. Betra er,að það sé framhluti af kinda- kjöti. Kjötið bitað niður,smátt,það þvegið úr köldu vatni,síðan sett í sjóðandi vatn. Þegar sýður,er froðan tekin af,soðið í 15 mín., grjónin eru þvegin,látin út í og soöið enn í 2o mín. RÓfur og kart- öflur er flysjað,kálið brytjað,látið í súpuna og soðið við hægan eld, með hlemm yfir pottinum,! ,3o- mín.,salt eftir bragði. Kjötið sett a fat ásamt grænmetinu;borðað með súpunni. Spínat. l.Spínat í jafningi. 5o g smjörlíki 5o g hveiti 1/2 dl. mjólk Salt,sykur eftir bragði. Spínatblöðin eru plokkuð af j^tinni,þvegin vel fleirum sinnum.

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.