Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 68

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 68
64 eingöngu og efst jafningur,sem setja má rasp á og litlar smjörkúlur. Borið fram í forminu og fat haft undir. Borðað með bræddu °ð hrærðu smjöri Hvitkál. 1. Hvítkál í nafningi. 7o g hveiti salt Soðið hvítkál 7o g smjörlíki ,söxuð steinselja,sykur,mjólk. Hvítkálshöfuðið hreinsað,ystu blöðin tekija af,skorið í 6 hluta, þeir þvegnir,sett í pott með heitu vatni (gott að setja ögn af natroni í,þegar sýður). Þegar hað er meyrt,skal taka það upp á sigti og láta vatnið síjast frá. Smjörlikið er sett í pottinn,brætt,hveitið sett út í og þynnt út með mjólkinni,sem betra er að sé heit. Salt,pipar,sykur látið í eftir bragði,látið s,jóða upp. Kálið skorið,sett í jafninginn,borið sér, Borðað með steiktum kjotbollum,pulsum o.fl. 2• Hvítkálsbögglar. 1 matskeið salt 1/3 teskeið pipar Sósan; 3o g smjörlíki 5oo g dilkakjöt 3 matsk. hveiti Hvítkál. 3o g hveiti Kjotið er hreinsað og saxað 5 sinnum í 1 lítill laukur 1/2 dl. mjólk 1 egg Bögglasoðið (steinselja) söxunarvél|best að setja salt í um leið og saxað er,_því að pá verður kjötið strax seigt og hakkast betur,hveiti og pipar hrært saman við, par næst eggið og þar á eftir mo'ólkin,smátt og smátt. Ilvítkálshöfuðið er sett í pott með sjóðandi vatni,og eftir því sem það meyrnar,skal taka blöðin frá stönglinum með hníf sem heillegusti og setja upp á fat. Þar næst er kjötfarsið, aftur hrært upp (ef þarf,með m3Ólk),og ein mat- skeið af því sett efst í blaðið við legginn og það svo vafið upp og raðað i pott,heitu vatni helt yfir,salt sett í og soðið í 2o mín., sósan búin til,þynnt út með soðinu,bögglunum raðað á fat og sósunnm helt yfir. Nota má saltkjöt. 3. Kjötsúpa. 1 kg kjöt 8 stk.gulrætur 3 1 vatn 25o®kartöflur Salt 1/2 hvítkálshöfuð 75 g hrísgrjón. Nota má saltkjöt og nýtt. Betra er,að það sé framhluti af kinda- kjöti. Kjötið bitað niður,smátt,það þvegið úr köldu vatni,síðan sett í sjóðandi vatn. Þegar sýður,er froðan tekin af,soðið í 15 mín., grjónin eru þvegin,látin út í og soöið enn í 2o mín. RÓfur og kart- öflur er flysjað,kálið brytjað,látið í súpuna og soðið við hægan eld, með hlemm yfir pottinum,! ,3o- mín.,salt eftir bragði. Kjötið sett a fat ásamt grænmetinu;borðað með súpunni. Spínat. l.Spínat í jafningi. 5o g smjörlíki 5o g hveiti 1/2 dl. mjólk Salt,sykur eftir bragði. Spínatblöðin eru plokkuð af j^tinni,þvegin vel fleirum sinnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.