Búfræðingurinn - 01.01.1940, Side 24

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Side 24
18 BÚFRÆÐIN GURINN höfuðorsök þess, að niðurstöður RækLunarfélagsins með ræktun hvitsmárans hafa ekki valdið skjótri byltingu i ræktunarmálum okkar, af þvi ég veit, að ef áliugi og skilningur bændanna og ræktunarmannanna liefði verið lifandi og almennur i þessu máli, þá hefði verið auðvelt að hrinda öðrum hindrunum úr vegi. Önnur ástæðan er fjárþröng og vanmáttur tilrauna- starfseminnar, sem veldur þvi, að aldrei er hægt að taka nein tilraunaverkefni fyrir á nógu viðtækum grundvelli, svo að fljót og örugg úrlausn fáist varðandi öll megin- atriði. Af þessu leiðir, að lengur þarf að leita eftir not- hæfum niðurstöðum heldur en æskilegt er, og tilrauna- stöðvarnar verða oft og tíðum að láta eitt og annað frá sér fara, áður en öll vafaatriði eru leyst, sem verulegu máli skipta. Opinberar aðgerðir i ræktunarmálum hafa sýnt mjög takmarkaðan skilning á þýðingu ræktunartil- raunanna og undirstöðurannsókna og hafa því sára litla þýðingu haft til að útbreiða ræktunarnýjungar, er til verulegra umbóta eða framfara máttu verða. Iiins vegar hefir miklu fé verið varið til þess að örfa, með beinum styrkjum, skipulagslausar ræktunarframkvæmdir, án þess að gera nokkurn verulegan mun á því, livernig ræktunin er framkvæmd. Af þessu leiðir, að verulegur hluti þeirr- ar ræktunar, sem framkvæmd hefir verið fyrir beinan til- verknað þessara styrkveitinga, er engin ræktun, getur aldrei gefið arð og er hrein hefndargjöf fyrir þá, sem hennar eiga að njóta. Lítilsháttar hefir verið reynt að breyta þessu i þá átt, að mismuna ræktuninni eftir þvi, hvernig liún er af liendi leyst, en ekki er liægt að segja, að um neina stefnubreytingu sé að ræða. Sá eini stuðn- ingur, sem að verulegu haldi getur komið fyrir ræktun landsins, er þekkingin á þvi, livernig á að framkvæma arðvænlega ræktun, en hún fæst ekki, hversu miklu fé sem við ausum i beina ræktunarstyrki til Péturs og Páls, heldur aðeins með kerfisbundinni ítarlegri tilraunastarf- semi, og ef við viljum styrkja ræktunarframkvæmdir, þá eigum við aðeins að styrkja þær, sem eru í fullu sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.