Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 47

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 47
BUFRÆÐINGURINN 41 menn. Af þessum ástæðum vakna hjá þeim ýmsar spurn- ingar viðvikjandi vinnunni, hvernig þetta og hitt skuli framkvæmt. Það er starf ráðunautsins að svara þessum spurningum þannig, að spyrjandinn hafi þess full not. Það er talið, að árangurinn af æskulýðsfélagsstarfsem- inni i rikinu Norlli Garolina í Bandarikjum N.-Ameríku hafi orðið sá, að húnaðarskólarnir þar urðu miklu betur sóttir, þegar þessi félagsstarfsemi hafði starfað í ríkinu í nokkur ár. Árið 1919 voru 700 nemendur í skóluin þess- um, en að fjórum árum liðnum var tala þeirra orðin 5400. Hin aukna aðsókn var þökkuð æskulýðshreyfingunni. Ungu stúlkurnar taka þátt í þessum félagsskap. Þær læra að rækta matjurtir og að því loknu að matbúa þær. Þeim eru líka kennd venjuleg hússtörf. Þessi námskeið eru lialdin á einhverju lieimilinu i sveitinni. Þar safnast ungu stúlkurnar saman hjá kennslukonu og læra, auk mal- reiðslunnar, öll innanhússtörf. Húsmóðirin á heimilinu liefir fri þennan dag. Ungu stúlkurnar eru látnar vinna allt, sem þarf. Þessi kennsluaðferð hefir hein áhrif. Þau heimili, sem liafa þessi námskeið, taka oft miklum breyt- ingum. Húsmóðirin, sem ekki þarf að vinna þennan dag- inn, liefir góðan tíma til að ganga um og taka eftir, hvernig þetta og hitt er framkvæmt; siðar getur hún tekið upp þær vinnuaðferðir, sem henni finnast hetri en þær, sem hún hefir áður notað. Sumir segja, að ungu stúlkurnar tileinki sér ekki milda þekkingu á einum degi. Það er rétt. Þær læra aðeins að búa til einn eða tvo rétti matar. En þegar þær svo koma heim, lala þær um það, sem þær liafa lært, við mæðnr sínar og reyna ])að með þeim. Þannig fellur lærdómur- inn saman við liin daglegu störf stúlknanna. Og ef nám- skeiðsdagarnir eru 5—(5 yfir sumarið og haustið, þá verð- ur þetta nokkur þekkingarforði, sem stúlkurnar fá. Oft eru námskeiðin haldin á lieimilum, seni hafa ófullkomna aðstöðu. Stúlkurnar læra þá að vinna við ólík skilvrði. Námskeiðin eru skemmtidagar fyrir stúlkurnar. Áliug- inn fyrir heimilisstörfunum vex samliliða þekkingu þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.