Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 63

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 63
BÚFRÆÐINGURINN 57 Niðnrlag. Hér að framan liefir verið skýrt frá nokkrum fróðleiks- molum, sem búreikningar bænda liafa veitt upplýsingar um. Þessir molar geta verið til gagns og fróðleiks fyrir þá, sem hafa áhuga á því að athuga einstaða liði bús- ins lijá sér, og enn frennir geta þeir veitt nokkra fræðslu um búskapinn almennt, svo langt sem þeir ná. En aðal- þýðing búreikninga er annars fólgin í þvi að vera til leið- beiningar fyrir þá bændur, er færa þá, sýna þeim liinar liagfræðilegu hliðar búrekstrarins. Búreikningar kenna mönnum að liirða vel um öll viðskipti sín, meta smámuni i búskapnum og leggja liugsun i starfið. Sumir bændur halda því fram, að það sé svo mikil fyrirliöfn að færa búreikninga, að slíkt sé ekki á færi þeirra almennt. Þetta er misskilningur og slafar vanalega af því, að menn þekkja ekki þennan lið bústarfsins. Víða geta bændur átt kost á þvi að fá ókeypis leiðbeiningar um búreikningahald, og þá verður fyrirliöfn bóndans við það svo litil, að liún er að flestra dómi litið meira en hirðusemi, og það er eigin- leiki, sem margir, bæði bændur og aðrir, Iiefðu gott af að þroska hjá sér. Búreikningaformin eru nokkuð stór og ef til vill þess vegna fráhrindandi fyrir menn í fyrstu, en þetta stafar einnig af vanþekkingu, þvi að hin fyrirferða- miklu form gera færslurnar auðveldari en ella mundi. Hver sá, sem byrjar á því að færa búreikninga, mun sannfærast um, að það er ekki mjög mikil fyrirhöfn nema i byrjun. Og ef hann leggur sig fram til þess að læra af búreikningum sínum, þá mun hann ekki vilja hætta við þá. Ungur bóndi segir í bréfi lil mín nú fyrir skömmu: „Ég liefi alltaf jafn gaman af búreikningum, og ég lield, að ég vildi ekki búa, gæti ég ekki haldið þá, því að þeir hafa kennt mér reglusemi bæði i viðskiptum og i daglegri umhirðu á heimili mínu, þó að vafalaust eigi ég margt ó- lært á þvi sviði eins og flestir okkar yngri bænda.“ Guðm. Jónsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.