Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 74

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 74
BÚFRÆÐINGURINN 68 a. s. snögg og djúp. Bezt geymist mjólkin, ef hún er kæld niður í 0° og haldið á þvi liitastigi. (Frostmark mjólkur- innar er aðeins neðan við 0.) Hafi lireinlætis verið gætt við mjaltir, má geyma mjólk við 0° í 10 daga og jafnvel lengur. Mjólk, sem geymd er við 5—6° liita, heldur sér einnig lengi. — Hversu hreinlega sem mjólkin er unnin, er alltal' í henni nokkuð af gerlum. Yið beztu skilyrði er gerlafjöldinn í cm3 af mjólk álitinh vera 3000—86000 (að meðaltali 20000), en vitanlega miklu meiri, ef hreinlæti er ábótavant. Þessir gerlar koma utan af júgri kýrinnar og skrokk, af höndum mjaltafólksins, úr loftinu o. s. frv. Gerlafjölgunin í mjólkinni er mjög liægl'ara neðan við 10°, liafi hún verið hreinlega mjólkuð. Þegar liitastig mjólkur- innar er orðið yfir 10°, fer mjólkursýrugerlunum að fjölga, hægt í fyrstu, en við 20° fjölgar þeim mjög ört. 20° er ákjósanlegasta liitaslig mjólkursýrugerilsins. Sé hitastigið orðið 37—38°, þá verða lífsskilvrðin lakari fyrir mjólkur- sýrugerilinn, en góð fyrir ýmsar aðrar tegundir gerla. — Hér er lítið dæmi, sem sýnir gerlafjölgun i mjóllc, eftir þvi við hvaða hitastig liún er gevmd i 21 klukkustundir: Hitastig ................... 10° 15° 20° Gerlafjöldi pr. cm3 ........ 20 000 100 000 30 000 000 Hlutfallstala .............. 1 5 150 Alþjóðanefnd i mjólkurjnálum, sem sett var á laggirnar 1936, setur kröfur sinar um hreina og liolla mjólk fram í þessum 5 atriðum: 1. Júgur kúnna séu lieilbrigð. 2. Spenar og júgur sé hreinsað fyrir mjaltir. 3. Mjaltafólk sé hreint um liendur. 4. Öll ílát séu hreinsuð með gufu eða klór. 6. Mjólkina á að kæla tafarlaust eftir mjaltir niður i hið iægsta hitastig, sem mjólkin þolir, eða 0°. Ég liefi nú minnst á nokkur atriði varðandi mjólkur- vinnslu og drepið á helztu kröfur, sem gerðar eru um hreinlæti og vandvirkni í þessum efnum. Mun ég þá vikja að kúnum sjálfum og arðsemi þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.