Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 77

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 77
B U F R Æ Ð 1 N G U R I N N 71 smitandi, þá berst liún þó anðveldlega úr einni kú í aðra i sama fjósi, aðallega við mjaltir. Ýmsar bakteríur valda júgurbólgu, og er bólgan misskæð, eftir þvi livaða balct- eríutegund er að verki. Aðalatriðið er að koma í veg fyrir, að júgurbólgan breiðist út, og er þvi réttast, ef kýr fær júgurbólgu, að hafa hana sér, aðskilda frá hinum kúnum í öðrum enda fjóssins, ef ekki er haagt að koma við betri einangrun. Ilelzt ætti sérstakur maður, sem ekki injólkar hinar kýrnar, að mjólka hina júgurbólgusjúku kú. Sé þess ekki kostur, á að mjólka júgurbólgukúna sein- ast og sjúka júgurlilutann seinast í sérstakt ilát, cn ekki i flórinn eða básinn, eins og stundum á sér stað. Mjólk- inni úr sjúka júgurhlutanum skal hella í liaughúsið. Um lækningu júgurbólgu er það fyrst, að hún þolir enga bið. Sé júgurbólgan tekin strax föstum tökum, 'þá má vænta góðs árangurs, en annars ekki. Aðalatriðið er að mjólka oft úr hinum sjúka júgurhluta, ekki sjaldnar en á kluklcustundar fresti, og er þá um leið hafður heitur bakstur við bólguna. Sé þannig farið að undir eins og bólg- unnar verður vart, má oft vinna bug á henni á 1—2 dög- um. Þegar bólgan fer að minnka, er gott að viðliafa létt nudd og kamfóruáburð. Kýr, sem fá júgurbólgu, ná sér sjaldan með nythæð aftur á því mjólkurtímabili, en geta orðið alveg jafngóðar næst, er þær bera, ef tekizt hefir að forða júgrinu frá varanlegum skemmdum. — Við júgur- bólgu er einnig sú aðferð notuð, að sprauta lyfjaupp- lausnum upp í júgrið, t. d. Rivanol Trypaflavin — eða Entozonupplausn; sú aðferð getur að svo stöddu ekki orð- ið almennings eign. Hin aðferðin (tíðar mjaltir og bakstr- ar) reynist ágætlega, ef rétt er á haldið. Að lokum vil ég segja þetta: Kappkostið að hafa góðar kýr, fóðrið þær vel og — hafið arð af þeim. Gætið ítrasta hreinlætis og vandvirkni við mjólkurfram- leiðsluna. Þeir, sem kaupa af ykkur mjólkina sem neyzlu- mjólk eða mjólkurafurðir, eiga lieimtingu á því að fá góðar vörur, en mjólkurbúin geta ekki framleitt þær nema að mjólkurvinnslan sé vönduð frá fyrstu liendi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.