Búfræðingurinn - 01.01.1940, Side 114

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Side 114
108 B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N ég ekki átt þess kost að fylgjast með endingu slikra ræsa nema á tveim jörðum, þar sem ég hefi og þekkt ræsa- dýptina að milclu leyti. En það sem þessi reynsla nær, segir hún alveg tuímælglaust, að' grynnstu ræsin bila fyrst. Og lwernig bOa þau? Þau ræsi, sem hér ræðir um, eru eingöngu mcdarræsi, og virðist bilunin stafa af því, að rætur jurtanna ná ræsinu. Fléttast þær niðúr milli stein- anna og grípa að sjálfsögðu hverja þá moldarögn, sem þær ná og hálda heinni fastri. Á þennan hátt smáfylla ])ær holrúm ræsisins, unz þeim lánast að loka því að fullu. Rauði mun oft rétta hjálparliönd, en hann mun ekki þurfa til. Ég hefi nýlega tekið upp eitt slíkt ræsi 24 ára gamalt, og virtist þetta, sem nú var hent á, hafa verið höfuð or- sökin, — ef ekki sú eina. Og víst er, að slíkar stiflur koma fyrst fram i grynnstu hlutum ræsisins, þar sejn dýpt þess var um 110—115 cm. Hverjar tegundir túngrasa eru sekastar í þessu efni, þori ég ekki að fullyrða að svo komnu, en grunlaust er mér ekki, að snarrótarpuntur sé ])ar a. m. k. með í ráðum. En athugandi er það, að þau ræsi, sem ég þekki og eru frá 100 til 110 cm á dýpt og cru orðin 20 ára og eldri, eru nú þegar að meiru eða minna levti biluð, en ræsi, sem liafa náð 30 ára aldri og eru um og yfir 140 cm á dýpt, virðast i fullu gildi enn.Og enn er ekkert af dýpstu ræsunum, se,m ég þekki, farið að gefa sig, svo að séð verði. Af reynslu minni virðist þvi sam- kvæml framanskráðu óhætt að álykta, að réttara sé að lmfa ræsin yfirleitt dýpri en nú er gert ráð fyrir, þegar miðað er við endingu ræsanna. Nú er þvi almennt slegið föstu, að ])ví dýpri sem ræsin cru, þvi lengra nái álirif þeirra. Heyrt liefi ég, að sumir danskir húvísindamenn telji, að milli ræsa megi vera ti- föld dýpt þeirra. Yfirleitt mun þvi haldið fram hér á landi, að milli ræsa megi vera meira, og hállast t. d. Guðmund- ur Jónsson kennari að því, að óhætt sé að liafa millibil milli ræsa allt að 20 m, þó að ræsin séu ekki dýpri en 110 cm. En þá vaknar spurningin: Er hlutfallið milli fjar- lægða ræsa og dýptar þeirra hið sama, hver sem dýpt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.