Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 145

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Page 145
Aðalfundur „Hvanneyrings“ 24. júní 1939. Laugardaginn 24. júní kl. 2 e. h. hófst aðalfundur í félaginu „Hvanneyringur" með Jivi að skólastjóri setli hann og gerði stutta grein fyrir störfum félagsins á síðustu árum. Tilnefndi hanu Bjarna alþingismann Ásgeirsson til þess að stjórna fundinum. Tók Bjarni þá við fundarstjórn og nefndi til ritara þá Þorstein Sigurðsson bónda að Vatnsleysu og Kristján Guðmundsson bónda nð Indriðastöðum. Þá var gengið til dagskrár og tekið fyrir: 1. Jón Steingrímsson sýslumaður flutti ávarp til skólans og xifhenti honum, i tilefni af 50 ára afmælinu, ræðustól að gjöf frá Búnaðarsambandi Borgarfjarðar og Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Skólastjóri þakkaði gjöfina fyrir skólans hönd. 2. Guðmundur Jónsson kennari skýrði frá störfum félagsins síðan siðasti aðalfundur var haldinn. Eru þau aðallega þessi: a. Félagið hefir keypt „Búfræðinginn“ og gefið hann út. Á árinu 1938 hefir náðst samkomulag við „Hólamannafélagið“ um útgáfu ritsins, og hafa félögin gert um það samning sin á milli. b. Félagið hcfir átt þátt í því, að samin var saga Hvanneyrar- skólans í tilefni af 50 ára afmæli hans og hún gefin út. Samþykkt var að kjósa nefnd til þess að gera tillögur um fram- tiðarstarfsemi félagsins og þá einkum útgáfu Búfræðingsins. í nefndina voru kosnir: Helgi Haraldsson á Hrafnkelsstöðum, Brynj- ólfur Guðbrandsson í Hlöðutúni, Kristinn Guðmundsson á Mosfelli, Benedikt Grímsson á Kirkjubóli og Jónas Ivristjánson á Akureyri. 3. Skólastjóri Runólfur Sveinsson las upp lög félagsins og gerði grein fyrir efni þeirra. Lagði hann til, að nefnd yrði kosin til að athuga lögin og gera við þau hreytingartillögur, ef þurfa þætti. Var það samþykkt og þessir kosnir i nefndina: Jörundur Brynj- ólfsson í Skálholti, Magnús Jónsson í Borgarnesi, Sigurður Tómas- son á Barkastöðum, Erlingur Daviðsson á Laugum og Helgi Jóns- son á Seglbúðum. 4. Ými.s mál. a. Stcingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri flutti erindi þess cfnis, að aiskilegt væri, að aðalfundur Hvann- eyrings léti frá sér fara eindregna ályktun um það, að aukin yrði smíðakennsla við Ilvanneyrarskólann. Gat hann þess i því sam- bandi, að Búnaðarfélag íslands mundi, i tilefni af 50 ára afmæli skólans, styðja nokkuð að hinni fjárhagslegu hlið þessa máls. Skólastjóri lagði til, að nefnd yrði kosin til að gera tillögur um þetta mál. b. Guðmundur Jónsson kennari flutti erindi um nauðsyn vinnu- visinda. Óskaði liann eftir, að málið yrði sett i nefnd, og mætti það vera sama nefndin, sem fjallaði um næsta mál hér á undan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.