Búfræðingurinn - 01.01.1940, Side 146

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Side 146
140 B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N Nefndarkosning var samþykkt og þessir kosnir: Sverrir Gisla- son í Hvammi, Guðbrandur Björnsson að Heydalsá, Skúli Gunn- laugsson i BræSratungu, Kristófer Grimson Reykjavík og GuS- inundur Benediktsson á Breiðabóli. Þá var gefið fundarhlé til kl. 6. Kl. 6% hófst fundur á ný. Höfðu þá nefndir lokið störfum. Búfræðingsnefnd skilaði álili. Framgögumaður var Helgi Har- aldsson. Nefndin lagði fram svolátandi nefndarálit og tillögur: „Á aðalfundi Hvanneyrings, er haldinn var að Iivanneyri 24. júni 1939, var kosin nefnd til að athuga fyrirkomulag á útgáfu Búfræðingsins, og varð hún sammála uni eftirfarandi: 1. Nefndin telur, að fyrirkomulag Búfræðingsins sé heppilegt og hafi náð almennuin vinsældum lesenda og sér ekki ástæðu til að breyta í verulegum atriðum fyrirkomulagi blaðsins. 2. Nefndin leggur til, að á fimm ára tfresti sé gefin út sem gleggst nafnaslcrá yfir alla Hvanneyringa, en þess á milli aðeins getið um þær breytingar, sem verða kunna á heimilisfangi þeirra. 3. Til aðstoðar stjórn félagsins og ritnefnd blaðsins leggur nefndin til, að fundurinn tilnefni 2 menn (Hvanneyringa) i hverri sýslu landsins til að safna saman fregnum og fróðleik um störf fé- iaganna og annað það, sem heppilegt má telja til birtingar í blaðinu. 4. Að siðustu vill nefndin óska þess, að stjórnin vinni að þvi á næstu árum, að gefnir verði út að nýju þeir árgangar Búfræð- ingsins, sem vélritaðir eru, og sé útgáfan i sama formi og nú er.“ Samþykkt í einu hljóði. Laganefnd skilaði áliti. Framsögumaður var Jörundur Brynj- ólfsson. Nefndin iagði fram eftirfarandi breytingartillögur við lög félagsins: „Við 1. grein bætist: „Aðselur þess er á Hvanneyri.“ Við 3. grein; b-liður orðist þannig: „Að halda nemendamót eigi sjaldnar en fimmta hvert ár, talið frá 1939.“ Við 7. grein; greinin orðist þannig: „Aðalfundur sambands- ins skal haldinn á hverju nemendamóti. Skai hann boðaður í því ársriti, sem síðast kemur út fyrir mótið eða öðruvísi með nægum fyrirvara og á tryggilegan hátt. í fundarboðinu skal þess getið, ef fvrir fundinn á að leggja mikilvægar lagabreytingar eða önnur þýðiugarmikil mál (Snertandi sambandið. Félagsmönnum er heim- ilt að kjósa skriflega í stjórn Sambandsins, þótt ekki geti þeir mætt á aðalfundi. Skulu atkvæðin send í lokuðu umslagi og hafa liorizt stjórninni, áður en stjórnarkosning hefst á fundinum. Tii- lögur um gagngerðar breytingar á starfsháttum sambandsins frá félagsmönrium skulu sendar stjórninni fyrir 1. febrúar næst á undan aðalfundi, svo að unnt sé að boða þær um leið og aðal- fuudur er kvaddur saman.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.