Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 13
Fléttu skrifstofuhúsgögn úr mahúní.
Staflastúlar og felliborð fyrir stærri fundi og ráðstefnur.
Þa8 er fátt Pennanum óviðkomandi huað snertir skrifstofuhús-
gögn og skrifstofuuörur og í nýjum sýningarsölum Pennans í
Hallarmúla er gott að skoða úrualið.
„Vinnuumhverfi nútímans þarf að geta boðið upp á hreyfanleika,
sveigjanleika og möguleika til samnýtingar,'' segir Guðni Jóns-
son, forstöðumaður skrifstofusviðs Pennans. Guðni býr að tæp-
lega 30 ára reynslu á sviði skrifstofuhúsgagna. Hjá Pennanum
er að finna sérstaka Ifnu skrifstofuhúsgagna fyrir þá sem þurfa
og vilja eiga möguleika á því að geta breytt húsnæðinu með
skömmum fyrirvara. Til að mynda ef breyta þarf fundarherbergí
í námskeiðsaðstöðu. Á einfaldan hátt er hægt að leggja fundar-
borð saman og raða upp stólum með skrifplötu eða litlum borð-
um. Þannig verður 10 manna fundaraðstaða auðveldlega að 20
manna kennslustofu.
Innstungur fyrir há- og lág- Kaffibar fyrir fyrirtæki.
spennu, innbyggt í fundar-
borð.
Skilvirkni og hagkvæmi
Fjölbreytt úrval, falleg hönnun og góð þjónusta eru aðalsmerki
Pennans. Með sameiningu við GKS má segja að ekkert sé Penn-
anum óviðkomandi hvað snertir skrifstofuhúsgögn og skrifstofu-
vörur. Penninn býður jafnframt upp á lausnir fyrir fundarað-
stöðu, kennslustofur, umönnunarumhverfi og kaffistofur og
mötuneyti.
Nýr og glæsilegur 700 fm sýningarsalur að Hallarmúla 4
hýsir skrifstofuumhverfi Pennans, þar er að finna allt sem til
þarf á skrifstofur. Skilvirkni og hagkvæmni eru höfð að leiðarljósi
og eru arkitektar og hönnuðir á svæðinu sem veita viðskiptavin-
um ráðgjöf þeim að kostnaðarlausu.
Úrval skriftaorösstóla
f sýningarsal á neðri hæð í Hallarmúla 2 er skrifborðsstólaúrval
Pennans eftir sem áður. Þar er jafnframt að finna ráðstefnuum-
hverfi, umhverfi stærri funda, hjúkrunar og umönnunar, kennslu-
umhverfi og mötuneytisumhverfi. í heild eru sýningarsalir Penn-
ans í Hallarmúla 1500 fm að gólffleti. Á efri hæð Hallarmúla 2
er ritfangaverslunin til húsa eftir sem áður. 33