Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 14
Þátttakendur góðgerðargolfi KPMG en þeirkomu frá 26 fyrirtœkjum.
Mynd: Geir
.*■ i:«* —
Benedikt Sveinsson hrl. mundar hér kylf-
una a golfvelli Keilis í Hafnarfirði.
Góðgerðargolf KPMG
lls tóku 26 fyrirtæki þátt í Góð-
gerðargolfi KPMG sem haldið
var um miðjan september og
söfnuðust tæplega 1,3 milljónir króna.
Upphæðin rennur óskipt til Arvalla,
meðferðarheimilis Götusmiðjunnar á
Kjalarnesi. í fyrsta sæti var Vátryggingafé-
lag Islands hf. með kylfinginn Sigurbjörn
Grétarsson. Olíufélagið Esso hf. var í öðru
sæti og Sparisjóður Kópavogs í því þriðja. I
þessu nýstárlega móti giltí sú regla að hvert
högg kostaði 500 krónur. Bli
Sindri og Tetra Pak
I indri og Tetra Pak Nordic
Processing, sem er leiðandi
I fyrirtæki í framleiðslu og
þróun umbúða fyrir drykkjarvörur
og matvæli í fljótandi formi, héldu
kynningu fyrir stjórnendur mjólk-
urbúa, drykkjarvöruframleiðend-
ur og ísframleiðendur nýlega í nýj-
um húsakynnum Sindra við Kletta-
garða í Reykjavík. Sérfræðingar
fluttu erindi og þátttakendum gafst
kostur á að smakka ýmsar drykkj-
arvörur. m
Erlendir sérfrœðingar fluttu erindi.
Frá vinstri: Dirk Hesse, Lars-Ebbe
Nilsson, Karin Wennerholm, Roger
Kárvin og Göran Nilsson.
Bergþór Konráðsson, forstjóri Sindra, og Birgir
Guðmundsson, mjólkurbússtjóri Mjólkurbús
Flóamanna.
i ,Elegant“ hádegisverður ~w- f f • Fundir, móttökur : aa 08smu™ J Ulllll UIIJ j|3 ‘ smurbrauðsveitingahús • Lækjargata ^ Fax: 551 0035 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru 5? s: L ATH! | Leigjum út salinn fyrir fundi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
14