Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 16
Halldóra Geirharðsdóttir leikkona var ein afþeim fyrstu til að setj-
ast í þessa kúlu en henni var svo skotið á loft. Kúlan vakti
feiknalukku og athygli á sýningunni.
Helgi Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbanka Islands, og
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiþtaráðherra.
Myndir: Geir Olafsson
Heimilið og Islandica
Fjöldamargar nýjungar voru kynntar á sýningunni Heimilið
og Islandica 2001, sem haldin var í Laugardalshöll í septem-
ber, og sóttu hana tugþúsundir Islendinga. Góð stemmning
myndaðist þegar sýningargestir kynntu sér handverk, list-
iðnað, hestavörur og margt fleira. SH
111 M
I 1
L .
W
Meðal sýningargesta mátti sjá Bolla Héðinsson, hagfræðing hjá
Burnham International.
Penninn
Fulltrúar helstu birgja Pennans voru viðstaddir oþnun sýningarsalarins og afhenti
m.a. Birgitte Skoglund, framkvœmdastjóri hjá Kinnarþs, Gunnari B. Dungal,
stjórnarformanni Pennans, eftirlíkingu af fyrsta hefilbekk Kinnarþs.
enninn hélt nýlega hóf fýrir við-
skiptavini sína í tilefni af opnun
nýs 700 fermetra sýningarsalar.
Síðastliðið haust keypti Penninn GKS hf.
og með sameiningunni hefur vöruúrval
skrifstofuhúsgagna aukist til muna.
Penninn réðst þvl í stækkun í Hallarmúl-
anum og hefur nú samtals 1.500 fer-
metra sýningarsvæði lýrir húsgögn. Um
600 gestir komu í hófið, nutu veitinga og
ljúfra tóna. 33
Penninn hefur oþnað
nýjan sýningarsal t
Hallarmúlanum.
f f \ Er þitt fyrirtæki öruggt
=u
ÖRYCCISMIÐSrÖÐ ISLANDS
Sími 530 2400
16