Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 32

Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 32
Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir hefur verið stjórnarformaður í Nóa-Stríusi í 47 ár og hefur setið í stjórn Ræsis hf um áratuga skeið. Situr enn í báðum stjórnum. Ingileif hefur jafnframt setið í stjórn H. Benediktssonar. Mynd: Geir Ólafsson bands framsóknarkvenna og átti lengi sæti á framboðslista flokksins. Hún er 72 ára, fædd og uppalin á Ketilsstöðum á Völlum og búsett á Seyðisfirði. Helga Sigrún Harðardóttir Atvinnuráðgjafi Helga Sigrún Harðardóttir hefur verið aðalmaður í stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. frá því í vor. Áður hafði hún verið varamaður í stjórninni frá því að Flugstöðin og Fríhöfn- in á Keflavíkurflugvelli sameinuðust í eitt fyrirtæki í fyrra- haust. Helga Sigrún hefur verið varamaður í stjórn Náttúru- stofu Reykjaness í eitt ár. Hún er 31 árs, atvinnuráðgjafi hjá Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar, kennari og námsráðgjafi að mennt og er að ljúka meistaraprófi í mannlegum samskiptum frá Oklahoma háskóla í Bandaríkj- unum. Ingigerður Á. Guðmundsdóttir Tannlæknir Hefur setið í stjórn Bifreiða- & Landbúnaðarvéla hf. í um það bil áratug. B&L er ijölskyldufyrirtæki að miklu leyti og er Guðmundur Gíslason, faðir Ingigerðar, stjórnarformaður fyrirtækisins og einn af stofnendum þess. Ingigerður er fimmtug og búsett í Reykjavík. Steinunn Valdís Qskarsdóttir Sagnfræðingur og borgarfulltrúi Hefur setið í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur frá 1998, sat í stjórn Línu.Nets 1999-2000. Steinunn Valdís hefur setið í borgar- stjórn frá 1994 og borgarráði frá 1998. Hún hefur m.a. verið formaður ITR, varaformaður skipulagsnefndar, formaður samstarfsnefndar um lögreglumálefni. Hún er ritari Samfylk- ingarinnar. Var virk í stúdentapólitíkinni á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar, var formaður Stúdentaráðs 1991-92 og var varaformaður í stjórn Félagsstofnunar stúdenta 1992-95. Steinunn Valdís er fædd 1965 í Reykjavík. Jóna Gróa Sigurðardóttir Borgarfulltrúi Rak heildsölu og bílaleigu áður en hún varð formaður og framkvæmdastjóri Félagasamtakanna Verndar, fangahjálpar á áttunda áratugnum. Hún lét af því starfi 1980. Hún hefur nú setið í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í sjö ár, var áður vara- maður í stjórn í eitt kjörtímabil. Jóna Gróa hefur verið aðal- borgarfulltrúi óslitið í tólf ár en þar á undan var hún ýmist aðal- eða varamaður í borgarstjórn frá 1982. Hún hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa á vegum borgarinnar á þessu tímabili, nú situr hún m.a. í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkur- borgar. Jóna Gróa er 66 ára Reykvíkingur. Guðný Sverrisdóttir Sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi Meðstjórnandi í KBA, hlutafélaginu sem stendur að rekstri KEA. Hefur setið í stjórn KEA og síðan KBA frá 1992 og ver- ið varaformaður um skeið. Hún er í dag meðstjórnandi i stjórn vélsmiðjunnar Víkur hf. á Grenivík og stjórn Eyþings, sem er samstarf sveitarfélaga á Norðurlandi eystra. Guðný hefur verið formaður stjórnarnefndar Landspítala-háskóla- sjúkrahúss í tæp tvö ár, setið í fulltrúaráði Sambands ís- lenskra sveitarfélaga og gegnt fjöldamörgum öðrum trúnað- 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.