Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 37

Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 37
VINNUIVIARKAÐURINN RÁÐNINGflRMÁL Tálsverð hre^Æng hefur verið á vinnumarkaði í haust og mun auð- veldara hefur verið að ráða fólk til starfa en síðustu ár enda nokkuð um uppsagnir og óttast menn að borið geti á atvinnuleysi í sumum stéttum í vetur, ekki síst meðal flugmanna og flug- freyja eftir áramót þegar og ef uppsagn- ir Flugleiða og annarra fyrirtækja í ferðaþjónustunni taka gildi. Flugleiðir hafa samið við Mannafl urn aðstoð við atvinnuleit þegar og ef það starfsfólk Flugleiða, sem fékk uppsagnarbréf fyr- ir mánaðamót, þarf að leita sér að nýj- um vinnustað. Uppsagnir fyrirtækja í ferðaþjónustunni hljóta að setja heil- mikið strik í reikninginn á vinnumark- aði, ekki síst ef þeir tæplega 200 starfsmenn Flugleiða, sem fengu uppsagnarbréf fyrir síðustu mánaðamót, koma út á vinnumarkað- inn. Þessi staða sem komin er á ferðamarkaði er alveg ný því að mikill uppgangur hefur verið í ferðaþjónustu síðustu ár og frekar eftirspurn eftír fólki en hitt „Flugleiðir sögðu upp stórum hópi 1978-1979, nokkrum árum eftir að Flugfélag Islands og Loftleiðir voru sameinuð, en ekkert þessu líkt hefur gerst síðustu 20 árin. Yfirleitt er hægt að sjá samdrátt fyrir með nokkurra mánaða fyrirvara en þetta er mesta áfall sem nokkur atvinnugrein hefur orðið fyrir því að höggið var svo ófyrirséð. Við höfum lýst yfir vilja tíl þess að get- a ráðið þetta fólk aftur ef úr rætist. Næstu þrír mánuðir verða mikill óvissutími, ástandið gætí versnað og það gæti líka lagast tiltölulega hratt. Ef ástandið lagast þá vonum við að fólk þurfi ekki að fara frá fyrirtækinu. Við erum að skoða reksturinn og það má búast við að frekari breytingar eigi sér stað þó að þeim fylgi vonandi ekki uppsagnir," segir Guðjón Arngrímsson, upp- lýsingafulltrúi Flugleiða. Vanda til verksins Vinnumarkaðurinn var óvenjulegur í sumar, að matí sumra talsmanna ráðningarstofanna, sem Fijáls verslun ræddi við. Ráðningar voru óvenjumiklar í júli, sem er yfirleitt daufur mánuður á vinnumarkaði, en haustið fór ágætlega af stað, þónokkrar ráðningar og mikið leitað eftir vinnu. í því sambandi getur það haft áhrif að húsbóndahollusta hefur minnkað og starfsmenn leita óhikað að betri störfum og hærri launum. „Ráðningarmálin ganga hægar en í fyrra en það er töluverð hreyfing á markaðinum. Mér finnst ástandið hafa lýst sér best í því að maður finnur fyrir meiri varkárni í kringum ráðningar, fyrirtæk- in sem eru að ráða starfsfólk vanda til verks- ins og það er vel,“ segir Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri ráðningarstofunnar Uðs- auka. „Markaðurinn var frekar rólegur til að byrja með í haust en hefur tekið við sér og það er langt frá því að vera dauft á þessum markaði núna,“ sagði Þórir Þorvarðarson, ráðningarráðgjafi hjá Pricewaterhouse- Coopers, PwC. „Eftírspurn eftír fólki hefur verið minni en var í fyrra eða árið þar á undan enda hefur það sést og heyrst á aikomutölum fyrirtækja að óheillavæn- leg gengisþróun hafði veruleg áhrif þar sem fyrirtæki voru með mikið af skuld- um í erlendum myntum, gengistapið hafði sitt að segja og tjármagnskostnað- urinn jókst náttúrlega. En það hefur að surnu leyti verið bjartara hljóð í atvinnu- lifinu upp á síðkastið heldur en var í vor, það verð ég hiklaust að segja.“ Auðveldara að ráða tölvufólk Miklu algengara er að fólk, jafnvel frá stórum og stöndugum fyrirtækjum, sæki um vinnu hjá starfsmannastjórum fyrir- tækja en í fyrra þegar varla kom nokk- ur maður inn á gólf hjá þeim í atvinnuleit. Þeir starfsmannastjór- ar sem Frjáls verslun ræddi við í lok september sögðu að erfitt og nánast ómögulegt hefði verið að ráða karlmenn tíl starfa í al- mennri afgreiðslu á síðustu tveimur tíl þremur árum en það væri gjörbreytt og nú kæmu sérfræðingar af ýmsu tagi, t.d. ráðgjafar, og tölvumenntað fólk beinlínis inn í fyrirtækin í leit að vinnu. Ingibjörg Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri ráðningarstofunnar ísgens, tekur undir þetta og segir að í fyrsta skiptí í haust hafi borið á því að kerfisfræðingar hafi komið á stofuna til að sækja urn vinnu. Aður hafi þeir geta valið úr störfum og látið bjóða í sig. „Þess eru jafnvel dæmi að háskólamenntaðir kerfisfræðing- ar, sem útskrifuðust í vor, hafi ekki enn fengið vinnu,“ segir hún. „Innan hátæknigeirans hefur verið töluverð hreyfing og það er kannski aðallega vegna þess að fyrirtækin hafa verið að sameinast," segir Helga. „Það er meira flæði á starfsmönnum í þeim geira en áður. Töluvert margir starfsmenn, sem hafa tek- ið stökkið og skipt um vinnustað þegar hátæknimarkaðurinn var á uppleið, eru að leita til okkar aftur til að komast í störf hjá öruggari fyrirtækjum. I fyrra og hittifyrra voru stofnuð fyrir- tæki sem áttu sér ekki marga lífdaga og hafa nú lagt niður Ingibjörg Garðarsdóttir og Ásta Sigvaldadóttir, eigendur ísgens. „Þess eru jafnvel dœmi að háskólamenntaðir kerfisfrœðingar, sem útskrifuðust í vor, hafi ekki ennfengið vinnu," segir Ingibjörg. Vinnumarkaburinn er rólegri í haust en hann hefur verið síðustu þrjú árin, ekki hefur verið hœgt að tala um offramboð á starjsfólki en hugsanlega á það eftir að breytast þegar og efuppsagnir í ferða- þjónustunni taka gildi. I haust hefur ver- ið erfitt að fá iðnaðarmenn, bygginga- menn og verslunarfólk til starfa en auð- veldara hefur reynst að ráða tölvumenn og sérfræðinga en oft áður. Efiir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Olafsson 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.