Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 42

Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 42
Hjónin Þorsteinn Pálsson, sendiherra í London, og Ingibjörg Rafnar í sendiherrabústaðnum í London. „ Við ræddum vitaskuld mikið pólitík, segir Ingibjörg. „Þannig kemst maki stjórnmálamanns varla hjá þvt að verða meðvitað eða ómeðvitað mikilvœgur ráðgjafi. “ Ekki erfitt að yfi Þorsteinn Pálsson, sendiherra í London, segir að það hafi verið gaman í pólitíkinni fram á síðasta dag, en það hafi reynst sér auðvelt að yfirgefa hana, hafa hestaskipti, eins oghann orðarþað, oghefja embættisstörfí útland- inu. Og vilji menn breyta til er London góður staður til að fá nýja sýn á hlutina. Sigrún Davíðsdóttir ræðir hér við hjónin Þorstein Pálsson og Ingibjörgu Rafnar. Efitir Sigrúnu Davíðsdóttur Myndir: Cara Turner ó það hafi verið gaman í pólitíkinni fram á síðasta dag var ekkert erfitt að sleppa henni," segir Þorsteinn Pálsson sendi- herra. Eftir að hafa verið í stjórnmálum frá blautu barnsbeini þar sem hann hafði spreytt sig á öllu, sem þar var að hafa eins og flokksformennsku og starfi forsætisráðherra, skipti hann um braut, hvarf úr stjórnmálunum og gerðist embættismaður er hann varð sendiherra í London fyrir tveimur árum. En það urðu ekki síður umskipti fyrir konu hans, Ingibjörgu Rafnar, sem hætti lögmennsku efdr þrettán ár í greininni. Það eru alltaf umskipti að skipta um spor í lifinu og enn frekar þegar það fylgir því að flytja til útlanda og hefla nýtt líf í nýju umhverfi. Þorsteinn var vissulega búinn að reyna flest það sem sljórn- málin bjóða upp á. Með námi í lögfræði var Þorsteinn blaðamað- ur á Morgunblaðinu 1970-1975, tók embættispróf í lögfræði 1974 og var síðan ritstjóri Vísis 1975-1979. Sama ár varð hann fram- kvæmdastjóri VSI og þvi starfi gegndi hann til 1983, er hann varð þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi, sem var kjördæmi hans alla tíð. Þorsteinn var flármálaráðherra 1985-1987, forsætisráðherra 1987-1988 og sjávarútvegsráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra frá 1991 til 1999 er hann hætti í stjórnmálum. Þorsteinn var formaður Sjálfstæðisflokksins í átta ár, frá 1983 og þar til 1991 að Davíð Oddsson varaformaður bauð sig fram gegn formanninum, sem eru ein mestu átök í síðari tíma íslenskri stjórnmálasögu. En Þorsteinn var ekki eini stjórnmálamaðurinn í Jjölskyld- unni. Ingibjörg, sem tók einnig embættispróf í lögfræði, lauk þvi 1975, starfaði sem lögfræðingur en var einnig í Sjálfstæðisflokkn- um, var borgarfulltrúi 1982-1986 og varaforseti borgarsþórnar 1982-1983. Hún þekkir þvi líka pólitíska lifið af eigin raun, auk þess sem faðir hennar, Jónas G. Rafnar, var þingmaður Sjálfstæð- isflokksins um árabil. Nú hafa þau Þorsteinn og Ingibjörg komið sér fyrir í sendiherrabústaðnum í London, en um leið hefur tek- ið við líf miðaldra foreldra, þar sem börnin eru farin að heiman. Börnin þijú eru öll á íslandi. Aðalheiður Inga, fædd 1974 er blaða- maður, Páll Rafnar, fæddur 1977, er í heimspeki og forngrísku í 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.