Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 45
VIÐTflL ÞORSTEINN OG INGIBJÖRG urinn hefur ekki færst af landsbyggðinni til Reykjavikur, heldur er þetta innbyrðis þróun á landsbyggðinni. Ef menn reyndu að gera sér í hugarlund hvernig væri umhorfs í íslenskum sjávarútvegi ef markaðskerfinu hefði ekki verið komið á og ríkisforsjáin væri enn við lýði þar þá má ætla að vandinn á landsbyggðinni væri enn stærri og óviðráðanlegri en hann er.“ En hvernig hljómar þá tal um sægreifa og aðra, sem hafi auðg- ast óhóflega á kvótakerfinu í eyrum fyrrum sjávarútvegsráð- herra? „Það má horfa á þetta frá ólikum sjónarhóli. Meðan ríkis- forsjá var við lýði í sjávarútvegi voru peningar færðir frá almenn- ingi til sjávarútvegsfyrirtækja með gengisákvörðunum og öðrurn ákvörðunum ríkisvaldsins. Nú gilda engin önnur lögmál í sjávar- útvegi en almennt gilda í markaðshagkerfinu. Það er rétt að fyrir- tækin eru færri en áður en eigendur þeirra eru á hinn bóginn líka miklu fleiri en áður þvi þau eru mörg hver á opnum markaði og það hefur stuðlað að dreifðari áhrifum" Gott að geta breytt til Flutningurinn til London var ekki síður við- brigði fyrir Ingibjörgu en Þorstein. Hún var búin að reka lög- mannsstofu ásamt fleiri konum í þrettán ár og hafði unnið við lög- mennsku í nokkur ár áður enn hún varð borgarfulltrúi. „Það var mjög gaman meðan á þessu stóð en lögmennskan er annasamt starf og þvi fylgir mikið þras. Eg sá jafnframt um rekstur stofunnar og á siðari árum hafði sá þáttur tekið æ meiri tíma, m.a. vegna upp- töku virðisaukaskatts, ijármagnstekjuskatts og aukinna krafna sem gerðar eru til lögmanna. Þrettán ár eru dágóður tími. Það er algengt að lögmenn hugsi sér til hreyfings eftír 15-20 ár í lög- mennsku. Það var allmikið álag á mér síðustu árin og eins og Þor- steinn sagði þá vorum við á réttum aldri til að breyta til ef við ætl- uðum á annað borð að gera eitthvað annað. Við höfðum aldrei búið erlendis, áttum það eftir og mér fannst það spennandi, en við- brigðin voru griðarleg. Ég sakna auðvitað kolleganna og starfsins svolitið á stundum en það er líka gott að geta breytt til, manni hættir um of til að festast í sama farinu. Áður fór vikan í vinnu og fundi og helgarnar í að skipuleggja eða hugsa um næstu viku. Nú hef ég frelsi til að gera það sem ég hef ætlað mér lengi en aldrei haft tíma til.“ Og hvernig notar Ingibjörg þá nýfengið frelsi? ,Á ýmsan hátt. Ég er óbundnari en Þorsteinn, svo ég hef frelsi til að þvælast um. Þó ég sé að hluta bundin af starfi Þorsteins hef ég samt tök á að fara oft til íslands. Ég hef meiri samskipti við vinkonur mínar núna en áður en ég fluttí út Þá hef ég meiri tíma til að lesa mér til ánægju og jafnvel grúska í lögfræðinni. Ég spila meira golf en áður og hreyfi mig almennt meira. Svo er ég auðvitað stödd hér í mið- punkti listaheimsins og nýt menningarinnar hér. Við förum mikið í leikhús og á söfn og listsýningar. Það er tími til að anda að sér lífsstraumum af ýmsu tagi sem aldrei var tími til heima.“ Það er oft rætt um að aðstæður starfsmanna í utanríkisþjónust- unni, ekki síst sendiherra, hafi breyst frá því það voru næstum ein- göngu karlar, sem gegndu þessum störfum og þá með eiginkon- ur með sér, sem fylgdu þeim. Nú horfir öðruvísi við, konur eru sendiherrar og karlar í þessum stöðum geta ekki tekið sem gefið að konan yfirgefi starf sitt og fylgi þeim. Og svo er líka spurning hvort það sé starf að vera sendiherrafrú? „Það er ekki starf í sama skilningi og lögmennskan er, en það fylgja þvi starfsskyldur að vera sendiherrafrú og það er stundum býsna mikið að gera. En maður ræður því líka að nokkru leyti hvað maður tekur mikið að sér.“ Þorsteinn bendir á að staða maka sé kannski fremur hlutverk en starf og býsna mikilvægt sem slíkt Eins og allir vita, sem hafa flutt milli landa þá er það mikil breyting, svo ekki sé meira sagt og gefur mörg tækifæri tíl vangaveltna, bæði um eigið land og nýja landið. Og það er eitt og annað sem hefur komið þeim Þorsteini og Ingibjörgu á óvart „Þetta samfélag er tjölmennt og flókið og um leið oft þungt í vöfum og það kemur kannski mest á óvart hversu óskilvirkt það er,“ segir Ingibjörg. „Eins og margir Islend- ingar hef ég verið mikill aðdáandi Breta og er vissulega enn, en það er annað að fylgjast með úr Jjarlægð en að búa hér. Maður finnur mikið fyrir stéttaskiptingunni hér. Hún er takmarkandi og stendur framþróun samfélagsins vafalaust fyrir þrifum. Hér er allt lagskipt, skipt eftir efnahag, búsetu, stéttskipt, kynslóðaskipt og kynskipt. Þetta kom á óvart Ég hélt að þjóðfélagið hér væri líkara því sem við eigum að venjast en annað kom á daginn. Bretar eru ekki komnir jafn langt í jafnréttísmálum kynjanna og Islendingar og Norðurlandabúar. Það kom mér á óvart hvað munurinn er þar mikill.“ Þorsteinn bendir á að Bretar séu á margan hátt mögnuð þjóð og það hafi verið gaman að fylgjast með pólitíkinni. „Ég vissi fyrir að stjórnmálin og umræðan hér væri skemmtileg, en þetta er um margt enn áhugaverðara en mig grunaði," segir Þorsteinn. „Umræðan er bæði markvissari, fijórri og dýpri en við eigum að venjast á Islandi og það hefur verið mjög fróðlegt að kynnast henni. Ljósvakamiðlarnir eru ekki síst sterkir, en eru aftur veikir heima, en ég hafði hins vegar haft á tilfinningunni að blöðin væru betri í almennum fréttum en mér finnst þau vera.“ IngibjÖrg bendir á að Islendingar séu vanir Morgunblaðinu og því góðu vanir hvað varðar alla almenna fréttaumgöllun. Þau Þor- steinn eru hins vegar sammála urn að í breskum dagblöðum sé hin pólitíska umtjöllun mjög góð, blaðamenn vel að sér og hafi mikla burði tíl að fjafla um stjórnmálin. „Það vantar að mínu matí almennt pólitíska urnræðu í íslenska tjölmiðla," segir Þorsteinn. „Fjölmiðlarnir eiga að vera milliliðir milli stjórnmálamanna og al- mennings, en hvort sem þar er stjórnmálamönnunum eða íjöl- miðlunum um að kenna þá er þetta ófrjór akur heima meðan hann er mjög frjór hér.“ íhaldsstefnan í Ijósi sögunnar Breski íhaldsflokkurinn, systur- flokkur Sjálfstæðisflokksins, er búinn að tapa tveimur kosningum í röð og nýbúinn að kjósa sér nýjan leiðtoga, en jafnframt hefur Verkamannaflokkurinn lagt undir sig miðju stjórnmálanna. Þor- steinn ritjar upp að fyrir kosningarnar í vor hafi blaðið Economist ráðlagt lesendum að kjósa Verkamannaflokkinn því þar væri eina alvöru íhaldsaflið á ferðinni. „Hér eins og annars staðar hefur pófl- tíkin færst yfir á miðjuna og á vissan hátt hefur Verkamannaflokk- urinn tekið yfir stefnu íhaldsflokksins, sem að matí kjósenda hef- ur greinilega ekki fundið sér ný sóknarfæri og ekki megnað að halda sínu. Vandi Ihaldsflokksins er að finna sér stað með sann- færandi hættí á hinum pófltíska vígvefli eftir þessa þróun. Nú hafa þeir heilt kjörtímabil til að sýna hvað í þeim býr eftir að hafa verið í býsna veikri stöðu." Ingibjörg bendir á að á Islandi hafi jafnaðar- flokkar líka tekið upp stefnumál hægri vængsins, en Sjálfstæðis- flokkurinn ekki gefið þeim miðjuna eftir. Þegar staða Sjálfstæðisflokksins er borin saman við stöðu hægriflokka í nágrannalöndunum má glöggt sjá hvað sterk „Mér fannst ég ekki aðeins vera að ijúka einhverju, heldur að byrja á öðru. Þetta var svona eins og að Ijúka við að lesa skemmtilega bók til að byrja á nýrri.“ 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.