Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 52

Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 52
VIÐTAL VIÐ OLflF ÍSLEIFSSON Til verka vestur um Itaf Eg tek sæti í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um tveggja ára skeið frá næstu ára- mótum. Eg verð aðalfulltrúi Norður- landa og Eystrasaltsríkja, sem saman eiga eitt sæti í framkvæmdastjórninni, og stýri skrifstofu þeirra hjá sjóðnum. Starfið felst í því að vera fulltrúi ríkj- anna og talsmaður í framkvæmda- stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem skipuð er 24 fulltrúum. Aðildarriki sjóðsins eru 183 og hjá honum starfa um 3000 manns. Framkvæmdastjórnin er æðsta vald í málefnum sjóðsins milli ráðherrafunda og fjallar um efna- hagsmál í einstökum löndum og heimsbúskapinn. Einnig tekur framkvæmdastjórnin ákvarðanir um mál sem snerta hið alþjóð- lega ijármálakerfi og lánveitingar til einstakra aðildarríkja," segir Olafur. Margþætt reynsla kemur til góða Ólafur er með BS-próf í stærðfræði frá Háskóla Islands og hlaut meistaragráðu í hag- fræði frá London School of Economics 1980. Hann starfaði hjá Þjóðhagsstofnun 1980-1983, hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1985-1987 og var efnahagsráðunautur ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar 1987-1988. Ólafur hlaut réttindi til verðbréfamiðlunar 1998. Ólafur kenndi við Háskóla Islands, var dálkahöfundur um efnahagsmál á Morgunblaðinu og sat í samkeppnisráði 1993-94. Hann hefur stýrt alþjóðasviði Seðlabankans frá 1991. Ólafur segir reynslu sína koma sér vel í nýju starfi. „Eg hef alllanga reynslu af málefnum sjóðsins, hef sótt flesta ársfundi hans og fundi stjórnarnefndar síðustu fimmtán árin. Eg vann á skrifstofu Norðurlanda við sjóðinn um tveggja ára skeið og hef tekið þátt í samstarfi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja þennan tíma. Málefni sjóðsins hafa verið hluti af starfi mínu í Seðla- bankanum. Eg tel að reynsla mín af fýrra starfi hjá sjóðnum og eins af tjármálum í starfi í Seðlabankanum korni mér til góða í framkvæmdastjórn sjóðsins, enda snýst starf hans í vaxandi mæli um alþjóðleg tjármál," segir Ólafur. Mikilvægi sjóðsins ler vaxandi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er aðalvettvangur heimsbyggðarinnar á sviði efnahagsmála. Ólaf- ur segir verkefni sjóðsins vera sífellt umfangsmeiri, til dæmis hafi hann gegnt hlutverki við að leysa úr efna- hagsvanda undangenginna ára á borð við kreppuna í Asíu 1997, í Rússlandi 1998 og í Brasilíu ári síðar. Á seinni árum hefur sjóðurinn beint sjónum sínum æ meira að tjármálamörkuðum. „Öll þessi mál koma til kasta fram- kvæmdastjórnar sjóðsins. Mikilvægt mál á vettvangi sjóðsins um þessar mundir er að létta skuldum af örbjarga þjóðum, einkum í Afríku, í samvinnu við systur- stofnun sína, Alþjóðabankann." Hryðjuverk og aljljóðaviðskiptl Fátt hefur verið rætt meira en hryðjuverk í Washington og New York. Ólafur segir erfitt að spá um langtímaáhrif árásanna á tjármálaheiminn. .Allir hafa lagst á eitt að draga úr áhrifum til skamms tíma, meðal annars seðlabankar með vaxtalækkunum og aukinni lánaíýrirgreiðslu. Heimurinn gengur iýrir alþjóðaviðskiptum, þau auka hagsæld þjóða og ekki síst þeirra sem fátækastar eru. Þær eiga því mik- ið í húfi að heimsviðskiptin gangi greiðlega iýrir sig og eflist í framtíðinni. Ólafur segist ekki óttast hið nýja starfsumhverfi þótt margir telji Alþjóðagjaldeyrissjóðinn merkisbera hins vest- ræna fjármálaheims. „Nei, ég óttast það ekki, en öllum er hollt að fara með gát. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Alþjóðabankinn hafa orðið að treysta ýmsa þætti í öryggismálum vegna hópa sem leitast við að spilla fundum þeirra. Starfi mínu munu fylgja ferðalög til landanna átta sem ég verð fulltrúi iýrir svo líkast til má ég búast við hertum öryggisreglum,“ segir Ólafur. Seðlabankinn á alþjóðlegan mælikvarða Talið berst að Seðla- banka Islands og starfinu sem Ólafur mun hverfa úr um skeið. „Seðlabankinn hefur um áratuga skeið annast erlendar lántök- ur ríkisins. Þann tíma sem ég hef stýrt alþjóðasviði bankans hefur komið í minn hlut að móta stefnu í lánamálum og semja um kjör erlendra lána. Nánast öll erlend lán sem ríkið er nú með útistandandi hafa farið um hendur okkar á alþjóðasviði bankans,“ segir Ólafur og bætir við að hann hafi verið einkar heppinn með samstarfsmenn í tíð sinni hjá Seðlabankanum. / / Olafur Isleifsson hefur stýrt alþjóða- sviði Seðlabanka Islands í tiu ár en / er nú á leið vestur um haf Afanga- staðurinn er Alþjóðagjaldeyrissjóð- urinn i Washington DC. Eftir Jörund Valtýsson Myndir: Geir Olafsson Heimurinn gengur fyrir alþjóðaviðskiptum, þau auka hagsæld þjóða og ekki síst þeirra sem fátækastar eru. Þær eiga því mikið í húfi að heimsviðskiptin gangi greiðlega fyrir sig og eflist í framtíðinni. 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.