Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 60
Þeir voru heldur óhefðbundnirfyrirlesararnir á rábstefnunni„Leyndardómarfótboltaspilsins. “Englendingarnir Colin Lamberton & Seyoan Vela frá auglýsingastofunni St. Luke's í London voru eins og heima hjá sér á sviðinu í Iðnó. St. Luke's auglýsingastofan í London er engin venju- leg auglýsingastofa. Þar er nánast allt með öfugum formerkjum miðað við venjuleg fyrirtœki. Engu að síður er St. Luke's ein vinsælasta auglýsingastofa í Bretlandi um þessar mundir. Colin Lamberton og Seyoan Vela frá St. Luke's voru á ráðstefnu auglýs- ingastofunnar XYZETA á dögunum. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson Síbreytilegt umhverfi Á St. Lukes's auglýsingastofunni er svo sannarlega unnið í opnu rými sem raunar er svo opið að eng- inn á sér fastan samastað, ekki er unnið við skrifborð, eða að minnsta kosti ekki sama skrifborð og deginum áður, enginn hefur fasta tölvu og símarnir bíða bara á borði í afgreiðslunni þegar starfsfólkið mætir til vinnu. Reyndar er nokkuð víst að af- greiðslan lítur ekki eins út lengi í einu og ef viðskiptavinurinn hefur t.d. ekki komið í flórar vikur eða svo mætir honum um- hverfi sem er gjörólíkt þvi sem hann sá síðast. Mikil áhersla er lögð á að hafa umhverfið síbreytilegt, „rótera“ eftír fremsta megni og gæta þess að hvergi myndist kyrrstaða. Kyrrstaða er nefnilega bannorð í auglýsingabransanum. ú mætir í vinnuna, opnar hurðina og gengur inn. Ofur venjulegur dagur sem byrjar eins og allir hinir dagarnir. Hengir af þér yfirhöfnina, heilsar vinnufélögunum, færð þér kaffi og sest við borðið þitt. Borðið? Hmmm...hvaða borð? Nú, þetta með tölvunni þinni og dagbókinni auðvitað! Já, það borð...sko, það er bara ekkert borð... Enginn jafnari en annar Hugmyndafræðin á bak við St. Luke’s er einföld. Allir sem starfa hjá fýrirtækinu eiga í þvi jafnan hlut og enginn markar sér bás eða svæði. Þannig eru allir jafnir innan fyrirtækisins, hvort sem þeir heita kaffi-(te) kona eða „art direct- or“. Ekki svo jafnir þó að launin séu þau sömu, heldur er ein- göngu hlutur þeirra í fyrirtækinu jafnstór. Það, að allir eiga jafn- Kaffistofa St. Luke's er eins og lítið vinalegt kaffihús og hér og þar eru hengirúm, notalegir sófar, skemmtileg horn eða bara leiksvæði með biliiardborðum og fótboltaspilum. Hugmyndin með þessu er sú að til þess að vinna skapandi vinnu þurfi skapandi umhverfi. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.