Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 66
LANDWELL
Alþjóðleg lögmanna-
ÞJÓNUSTA Á ÍSLANDI
Lögmannsstofan LANDWELL, sem eralþjóðleg lögmannaþjónusta,
býður upp á fjölbreytta þjónustu hér á landi og erlendis.
Lögmannsstofan IMA, íslenskur málflutningur
& alþjóðaráðgjöf, hefur náð samningum um að
starfa undir nafni LAIMDWELL, sem er eitt
stærsta net lögmannafyrirtækja í heimi, hið fyrsta
sinnar tegundar til að hefja starfsemi á íslandi.
LAIMDWELL er einn af fimm stærstu aðilum í heimi
á suiði lögfræðiþjónustu, með rúmlega 2700 lög-
fræðinga innan sinna uébanda, í yfir 40 löndum. Af
þeim eru rúmlega 500 lögfræðingar sem sérhæfa
sig í samruna, yfirtöku og kaupum á fyrirtækjum,
bæði á alþjóðauettuangi og í huerju landi fyrir sig.
Þjónusta LANDWELL er því mjög fjölbreytt og á öllum sviðum
fyrirtækjalögfræði. Gríðarleg þekking og reynsla sérfræðinga í
öllum helstu viðskiptalöndum íslands er fyrir hendi í gagna-
grunni LANDWELL GLOBAL, en aðgangur að grunninum gerir
lögmönnum auðveldara fyrir að veita góða þjónustu hvar sem
er. Unnið er eftir stöðluðum og viðurkenndum verklagsreglum
sem tryggja viðskipavinum bestu fáanlegu lögfræðiþjónstu.
Lögmenn LANDWELL vinna í nánu samstarfi við endurskoð-
endur og ráðgjafa PricewaterhouseCoopers, sem er stærsta
fyrirteeki í heimi á sviði sérfræðiþjónustu. Óhætt er að segja að
slíkt samstarf sérfræðinga á sviði fyrirtækjaráðgjafar sé mikil-
66
AUGLÝSINGAKYNNING