Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 74

Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 74
SETIÐ FYRIR SVðRUIVI 3. Fylgjandi vaxtalækkun? ,Já, vextir verða að lækka því enginn atvinnurekstur þolir til lengdar núverandi vaxtastig. Vaxtamunur milli Islands og helstu viðskiptalanda okkar er nú á milli 7 og 8%. Raunvextir þurfa að lækka um a.m.k. 2 % og nafnvextir í takt við lækkandi verðbólgu." 4. Er botninum náð á hlutabréfamarkaðnum? „I ljósi hörmulegra atburða nýverið á ég von á að hlutabréfaverð lækki nokkuð og haldist áfram lágt um sinn. Eg held að hluta- bréfamarkaður taki við sér á nýju ári og hef þá trú að innlend- ur hlutabréfamarkaður taki íýrr við sér en erlendir." 5. Er ástæða til að óttast djúpa efnahagslægð í heiminum? „Hagvaxtarspáin ein og sér gefur ekki tilefni til að ætla að efnahagslægðin verði djúp. Atburðirnir í Bandaríkjunum hafa þó sett strik í reikninginn og á ég von á að fyrstu áhrifin muni verða nokkur samdráttur, en að jákvæð merki fari að koma í ljós á nýju ári og þá rétti hagkerfið úr kútnum.“ 6. Forgangsverkefni stjórnenda í íslenskum íyrirtækjum næstu tólf mánuðina? „Að aga reksturinn í samræmi við umhverfið og leggja áherslu á niðurgreiðslu skulda umfram nýtjárfestingar. Enn fremur að huga að vörnum gagnvart ytri sveiflum.“ 7. Eru lánastofnanir of útlánaglaðar á uppgangstímum - en skrúfa síðan of harkalega fyrir útlán á samdráttartímum? „Utlánaþróun bankanna skýrist annars vegar af rekstrarum- hverfinu og hins vegar af getu bankanna til að lána út fjár- muni með tilliti til eiginijárhlutfalls. Ekki er loku fýrir það skotið að bankarnir hafi líkt og aðrir smitast af þeirri bjart- sýni sem ríkti í uppsveiflunni. Búnaðarbankinn mun reyna eftir mætti, komi til niðursveiflu, að standa við bakið á góðum viðskiptavinum." 8. Verða erlendir bankar stórir hluthafar í íslenskum lána- stofnunum? „Ef einn erlendur banki brýtur ísinn, og tekur ráðandi stöðu í íslenskum banka, hygg ég að fleiri muni fýlgja á eftir. Önnur þróun sem ég get séð fýrir er að erlendir bank- ar eigi hér nokkurn hlut, 5-20 %, og að um náið samstarf verði að ræða milli bankanna." 9. Breytist gengi krónunnar verulega á næstu tólf mánuðum? „Margar ólíkar breytur hafa áhrif á gengi krónunnar. Raun- gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum er hátt í sögulegu samhengi og á ég því ekki von á verulegum breyt- ingum á næstunni. Þetta ræðst þó m.a. af því að verðbólga fari lækkandi." - flrni Tómasson. 55 Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings: „Verð hlutabréfa hangir saman við annars vegar vaxtastig og hins vegar rekstrarárangur jyrirtœkjanna. “ Mest á óvart?: »Hversu berskjaldaðir efnahagsreikningar margra fyrirtækja hafa verið fyrir breytingum á gengi krónunnar og hversu mikið gengi krón- unnar hefur sveiflast, oft á tíðum í litl- um viðskiptum.“ - Sigurður Einarsson. < Íuju/hÍu/1 &uiaf\S'Son 1. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Hversu ber- skjaldaðir efnahagsreikningar margra fyrirtækja hafa verið fyrir breytingum á gengi krónunnar og hversu mikið gengi krónunnar hefur sveiflast, oft á tíðum í litlum viðskiptum án þess að áþreifanleg rök hafi verið að baki sveiflunum." 2. Jákvæðustu tíðindin úr íslensku viðskiptalífi á árinu? „Framrás fyrirtækja tengdum heilsugeiranum á erlendum mörkuðum, þar má nefna kaup Össurar á bandarískum keppi- nautum, samruna Pharmaco og BalkanPharma, ýmsir samn- 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.