Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 84

Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 84
300 stærstu Skýringar Skýríng 1. íslandsbanki Islandsbanki og FBA sameinuðust um mitt ár 2000. Engu að síður eru tölur beggja banka teknar fyrir allt árið og þeim stillt fram sem veltutölu hins sam- einaða banka. Hinn sameinaði banki hlaut nafnið Islandsbanki-FBA, en það var ekki fyrr en nýlega sem nafni hans var breytt í Islandsbanka. Skýríng 2. Baugur Baugur hefur fært út kvíarnar á þessu ári með kaupum á verslanakeðjum í Bandaríkjunum og Bretlandi. Við það varð Baugur stærsta fyrirtæki landsins og mun það koma fram á lista næsta árs. Skýring 3. Skeljungur Skeljungur keypti Hans Petersen á síð- asta ári og eru tölur fyrir Hans Petersen inni í veltutölum Skeljungs. Skýríng 4. Kaupás Kaupás keypti á síðasta ári Blómaval og sömleiðis Húsgagnahöllina og Inter- sport. Skýríng 5. Samskip Samskip töpuðu um hálfum milljarði á síðasta ári. Engu að síður eykst eigið fé fyrirtækisins en ástæðan er sú að inn kom nýtt hlutafé upp á um 855 milljónir króna. Skýríng 6. Mikil veltuaukning Pharmaco á síðasta ári skýrist af rekstri lyfjaverksmiðjunn- ar í Búlgaríu. Skýríng 7. Norvik Eignarhaldsfélagið Norvik er núna regnhlífafýrirtæki utan um Byko sam- stæðuna. En inni í henni er m.a. Byko, Elko og starfsemi Byko í Lettlandi. SkýringjS. Samherji Þýska félagið DFFU var selt á síðasta ári og við það fór félagið út úr samstæð- unni og skýrir það samdrátt í veltu og starfsmannahaldi. Skýríng 9. Lyfja Lyfja er ekki með númer á aðallista vegna þess að fýrirtækið er inni í Baugs-samstæðunni. Þess má geta að Lyfja og Lyfjabúðir, fýrrverandi dóttur- félag Baugs, sem rak lyfjaverslanir undir heitinu Apótekið, sameinuðust undir lok síðasta árs. Engu að síður er hinu sameinaða iýrirtæki stillt hér upp með veltu fyrir allt síðasta ár. Skýríng 10. Islenska útvarpsfélagið Islenska útvarpsfélagið er ekki inni á aðallistanum heldur móðurfélag þess, Norðurljós. Sömu sögu er að segja um hitt fýrirtæki Norðurljósa, Skífuna. Skýríng 11. Fiskiðjan Skagfirðingur Fiskiðjan Skagfirðingur er dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga sem er inni á aðallistanum. Skýríng 12. Aco og Tæknival Fyrirtækin Aco og Tæknival voru sam- einuð fýrr á þessu ári og munu þau á næsta ári verða á listanum sem Aco- Tæknival. Skýríng 13. Frjálsi fjárfestingarbankinn Frjálsi fjárfestingarbankinn hefur verið sameinaður Kaupþingi og verður inni í samstæðu Kaupþings á næsta ári. Skýríng 14. Landspítali háskólasjúkrahús Landspítali háskólasjúkrahús er ekki inni á aðallistanum fremur en önnur sjúkrahús landsins þar sem þau eru á fjárlögum ríkisins og tekjur þeirra að langmestu leyti opinbert framlag. Skýríng 15. Öryggismiðstöð Islands Öryggismiðstöð Islands sameinaðist Eldverki og Vörutækni þann 1. janúar sl. Þess má geta að samanlögð velta þeirra þriggja á síðasta ári var tæpar 400 milljónir. Skýríng 16. GoPro-Landsteinar Velta GoPro Landsteina Group hefur snaraukist á þessu ári vegna samein- inga fyrirtækja undir GoPro Landsteina Group regnhlífinni. Flest fyrirtækin komu inn í samstæðuna seint á árinu 2000. Velta síðasta árs segir því afar lít- ið um veltu og umfang fyrirtækisins núna því velta þessa árs verður líklega yfir 4 milljarðar króna. Skýring 17. Penninn yfirtók GKS á síðasta ári. Skýríng 18. Össur þandist út á síðasta ári vegna kaupa á fyrirtækjum í Bandaríkjunum og Evrópu. 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.