Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 99

Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 99
Jón Sigurðsson, forstjóri Óssurar. „Sé einungis litið á rekstur Össurar hf. er ekki ástæða til svartsýni á næstu 12 mánuðum. “ Bogi Þór Siguroddsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, telur sjálfsagt að unnin verði fagleg úttekt á þróun hagkerfisins undanfarin misseri og í framhaldi afþví metið hvort hagkerfið beri íslenskan gjaldmiðil. FV-Myndir: Geir Olafsson u m &ftki ástœéw til muMsúni á iðnaður sem við störfum í einkennist af mörgum litlum fyrirtækjum. Þetta, ásamt því að vörurnar hafa orðið sí- fellt flóknari, varð til þess að við mörkuðum þá stefnu að Össur hf. myndi verða leiðandi í þeirri samþjöppun sem var óumflýjanleg í þessari grein. Þetta tókst og markmið sem við settum fram haustið 1999 hafa gengið eftir. Við erum næst- stærst í þessum iðnaði, með tæknilega fullkomnustu vörurnar, ásamt mikilli þróunargetu. Mikil vinna og orka hefur farið í að steypa þessum sex fyrirtækjum í eina heilsteypta mynd og hef- ur það gengið eftir áætlun. I lok síðasta árs var svo ákveðið að við myndum byggja upp okkar eigið sölukerfi á öllum okkar aðalmörkuðum. Vel hefur tekist til vestanhafs en reynsla verð- ur ekki komin á sölukerfið í Evrópu fyrr en í lok ársins," segir Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. - Hvernig meturðu horfurnar? „Þó að enginn iðnaður sé óháður hagsveiflum, er reynslan sú að heilbrigðisvöruiðnaðurinn er óháðari sveiflum en margur annar. Áhrif kreppu á rekstur fyrirtækisins á næstu 12 mánuð- um eru mestmegnis óbein. Erfiðara verður að ijármagna ytri vöxt og munum við breyta áherslum i samræmi við ástandið á hverjum tíma. Hafa verður í huga, að fjárhagsstaða fyrirtækis- ins er sterk og greiðsluflæði einnig. Við erum hins vegar ekki háð ytri vexti á næstu misserum og við höfum mikla mögu- leika á innri vexti. Sé einungis litið á rekstur Össurar hf. er því ekki ástæða til svartsýni á næstu 12 mánuðum. SH Annars vegar hefur mikill vöxtur einkennt rekstur Húsa- smiðjunnar og hins vegar hafa mikil umskipti verið í efna- hagslífinu," segir Bogi Þór Siguroddsson, forstjóri Húsa- smiðjunnar. „Óhagstæð gengisþróun kemur illa við starfsemi Húsasmiðjunnar, ekki síst í ljósi þess að velta fyrirtækisins hef- ur þrefaldast á fjórum árum. Við erum með margar verslanir, breitt vöruúrval og umfangsmikla útlánastarfsemi. Vegna mik- ils vaxtamunar höfum við flármagnað okkur að hluta í erlend- um myntum. Enginn átti von á jafnmiklum umskiptum og raun varð á þannig að fjármagnsliðir hafa þróast með umtalsvert óhagstæðari hætti en annars hefði verið.“ - Hvernig meturðu horfurnar? „Erfitt er að spá fyrir um þróun efnahagslífsins á næsta ári! Vonast hefur verið eftir vaxtalækkun, sem auk boðaðrar skatta- lækkunar myndi auka bjartsýni. En meðan óvissan er jafnmik- il og raun ber vitni þá vinnum við að því hörðum höndum að laga starfsemina að breyttum aðstæðum. Þrátt fyrir ljölmörg tækifæri og sterka stöðu Húsasmiðjunnar verðum við varfærin í bili varðandi frekari vöxt,“ svarar Bogi. Hann telur það mikil vonbrigði að umskiptin í efnahagslíf- inu hafi verið jafnhröð og mikil. „Það endurspeglar hve við- kvæmt og lítið efnahagskerfi landsins er. Við hljótum að skoða til hlítar efhahagsþróun undanfarinna ára og meta hvort hag- kerfið beri eigið myntkerfi. Sjálfsagt er að fá fagmenn, innan- lands og utan, til að vinna að slíkri úttekt. 03 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.