Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 160

Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 160
VIMUMFJOLLUN SIGMARS B. Vín og streita Vísindamenn hafa víða um heim, nú á síðari árum, hafið víðtækar rann- sóknir á áhrif streitu á mannslík- amann. Það er staðreynd að streita eykst stöðugt i hinum vestræna heimi og æ fleiri kvarta undan streitu. Kannanir í Bretlandi sýna að um 30% vinnandi fólks telja sig þjást af streitu. Nýjustu rann- sóknir sýna að langvarandi streita hefur mun víðtækari áhrif á líkamann en talið hefur verið. Rannsókn norska sálfrœðings- ins Öyvind Stokke sýndi að fólk sem fœr sér eitt til tvö rauðvíns- glös á dag fær sjaldnar verki í bak, herðar, hnakka og hand- leggi en peir áhyggjufullu. Eftír Sigmar B. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson Streita Það var ekki fýrr en á síðasta áratug sem læknar fóru að geta að einhveiju leyti mælt áhrif streitu á mannslíkamann. Enn tíðkast það of oft að læknar skrifa út pillur fyrir sjúklinginn sem telur sig þjást af streitu fremur en að reyna að komast að þvi hvað veldur streitunni. Rannsóknir vestanhafs og austan sýna að langvarandi streita getur orsakað ýmsa sjúkdóma. I því sam- bandi má nefna hjarta- og magasjúkdóma, verki í öxlum og handleggjum, svefnleysi, höfuðverk og síþreytu. Það eru fjöl- margir þættir daglegs lifs sem geta valdið sheitu, of mikið vinnu- álag, áhyggjur, leiði og óhamingja. Enginn kemst hjá því að kynnast einhverri streitu og hófleg streita, ef svo má að orði komast, er alls ekki hættuleg. Besta vörnin við streitu er að skipuleggja vinnudaginn vel og jafnvel einnig heimilisverkin og að læra að slaka á og hvílast vel. hressandi göngutúr eða í sund eftir vinnu. Þegar heim er komið er tilvalið að hlusta á fagra tónlist og fá sér glas af víni. Meðal þeirra vína sem hægt er að mæla með er bandaríska vínið Beringer Fume Blanc á 1.490 kr., Hugel Riesling á 1.360 kr. og Laforet Chardonnay á 1.190 kr. Þetta eru ljómandi vín á sanngjörnu verði. Þessi vín eru ekki flókin en frísk- andi og þægileg. Sem kunnugt er hafa léttvín góð áhrif á hjarta- og æðakerfið fyrir utan það að hafa slakandi áhrif. Að öllu jöfnu er betra að fá sér glas af hvítvíni fremur en rauðvíni þar sem hvítvínin eru léttari. Fyrir þá sem ekki eru fyrir mjög þurr vín má mæla með spænska víninu Torres Esmeralda á 1.170 kr. og franska víninu Hugel Gewurztraminer á 1.490 kr. Þá er rétt að benda á að vín hefur góð áhrif á meltinguna og því er það tilvalið að fá sér glas af víni fyrir matinn og svo eitt með matnum. En því miður er það nú svo á Islandi að ofur- tollar eru á víni og öðru áfengi. Vín er því dýr munaðarvara. Frá heilbrigðissjónarmiði væri því skynsamlegt af stjórnvöld- um að lækka tolla og gjöld á léttvínum. Sem dæmi má nefna að í Svíþjóð og Danmörku og í Bandaríkjunum hafa rann- sóknir sýnt að vínveitingar á elliheimilum ollu byltingu í lífi gamla fólksins. Gömlu fólki á stofnunum finnst það oft vera VÍI1 og Streita Almennt er talið að þeir sem þjást af streitu eigi ekki að drekka áfengi. Þetta er þó ekki algild regla. Fátt er betra til að slaka á en að drekka eitt til tvö vínglös. Það er nefnilega staðreynd að vín hefur í hundruð ára verið notað til þess að slaka á og láta sér líða vel. íjóðirnar sem búa í löndunum umhverfis Miðjarðarhafið hafa frá örófi alda fengið sér glas af góðu víni í lok dagsins og slakað á og einmitt í þessum löndum þjáist fólkið í töluvert minna mæli af streitu en íbúar Norður-Evrópu og Bandaríkjanna. Rannsókn norska sálfræðingsins Öyvind Stokke sýndi að fólk sem fær sér eitt til tvö rauðvínsglös á dag fær sjaldnar verki í bak, herðar, hnakka og handleggi en þeir áhyggjufullu, það er að segja þeir áttu auðveldara með að losna við streituverki í baki, handleggjum, öxlum og hnakka. Vín er ekki aðeins næringarefni fyrir líkamann heldur einnig fyrir sál- ina. Danski læknirinn Erik Olaf Hansen segir að léttvín sé gott lyf við sheitu - í flestum tilvikum mun betra en pillur. Pillur fá mann til að finnast að manni hljóti að líða illa. Glas af víni fær mann til að finnast að manni hljóti að líða vel. Vín er hollt og nátt- úruleg næring, pillur tengjast lyfseðlum og sjúkdómum. Glas af vini Eins og áður hefur komið fram er hófleg vínn- eysla á dag eitt til tvö glös af léttvíni. Vín geymist ágætlega þó búið sé að taka tappann úr flöskunni. Best er að geyma flösk- una í kæliskáp og það þarf að vera tappi í henni. Rauðvín geymist ágætlega í 3 daga en hvítvín í 5 daga. Til að slaka sem best á er gott að reyna aðeins á líkamann, fara í Sigmar B. Hauksson mælir með eftirtöldum vinum: Hvítvín Beringer Fume Blanc 1.490 kr. Hugel Riesling 1.360 kr. Laforet Chardonnay 1.190 kr. Torres Esmeralda 1.070 kr. Hugel Gewurztraminer 1.070 kr. Rauðvín BeringerZinfandel 1.630 kr. Fetzer Zinfandel 1.290 kr. Weinert Malbec 1.530 kr. 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.