Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 162

Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 162
Aðalheiður E. Ásmundsdóttir er ritstjóri Randburg-vefsins sem er einn stærsti kynningarvefur um Island á Netinu og á vegum Fróða. FV-mynd: Geir Olafsson. Aðalheiður E. Ásmundsdóttir, Fróða Efdr Vigdísi Stefánsdóttur Randburg er alþjóðlegur íjölmiðill á Netinu og er hluti af bóka- og blaða- útgáfunni Fróða hf. „Rand- burg er sennilega ijölsóttasti vefurinn af þeim sem kynna Island en Randburg sérhæfir sig í að markaðssetja Island, íslenska vöru og þjónustu í gegnum netið. Fjöldi heim- sókna í síðasta mánuði voru rúmlega 324 þúsund," segir Aðalheiður E. Asmundsdótt- ir, ritstjóri vefsins. „Það hefur verið gífurleg- ur stígandi í heimsóknaijölda síðustu mánuðina og árin og þeir sem eru að leita sér að vöru og þjónustu í Randburg koma nær eingöngu erlendis frá. Eg er búin að vera viðloð- andi þennan vef síðastliðin fimm ár og þegar Fróði keypti vefinn fylgdi ég með til að yfirfæra þá sértæku þekk- ingu og reynslu sem ég hef náð mér í á Netinu." Aðalheiður er fædd í Reykjavík og gekk í Voga- skóla. Þaðan fór hún í MS og útskrifaðist árið 1984. Þá ákvað hún að taka sér smá frí áður en haldið var í háskóla- nám og fór í lýðháskóla í Noregi og dvaldist þar í eitt ár. Þegar heim kom hóf hún nám í jarðfræði við Háskóla Islands. „Eg fór einnig í markaðs- og útflutningsnám hjá Endur- menntunarstofnun HI,“ segir hún. „Það nám hjálpaði mér mikið í sambandi við það við- skiptaumhverfi sem ég hef verið í síðustu árin. En ég hef verið viðloðandi útgáfumál og alþjóðleg viðskipti í tæp tíu ár. Hef m.a. staðið að út- gáfum á landkynningarbók- um um öll Norðurlöndin á ensku og kínversku, einnig um Litháen, Lettland og Sló- veníu á ensku og þýsku. Þessar bækur eru allar við- skiptalegs eðlis.“ Það er talsverð breyting að fara úr litlu fyrirtæki til stórs útgáfufyrirtækis á borð við Fróða. „Mér þykir þetta mjög gefandi og skemmtilegt starf," segir Aðalheiður. „Fólkið hér er afskaplega duglegt, bráð- skemmtilegt og fær að njóta sín í starfi. Það má segja að ég hlakki til að mæta í vinn- una á hverjum degi því verk- efnin eru svo ijölmörg og spennandi og alltaf eitthvað nýtt að gerast." Utan vinnunnar segist Aðalheiður ekki hafa mikinn tíma en honum eyðir hún fýrst og fremst með börnum sínum sem eru 10 og 12 ára og svo í blaki. „Það má líklega segja að íþróttir séu eitt af aðaláhugamál um mínum,“ segir hún. „Afit sem snertir boltaíþróttir heillar mig og ég hef verið í íþróttum frá því ég var krakki. Eg þóttist því him- in höndum tekið þegar ég uppgötvaði blakið og æfi nú með Stjörnunni í Garðabæ. Þar er gott félagslíf fyrir utan æfingarnar og mikið af frá- bærum eðalkonum. Dóttir mín fýlgir mér gjarnan á æf- ingum og er e.k. lukkudýr hjá liðinu en sonur minn hefur meiri áhuga á tölvum en blaki. Eg hef lítinn tíma til að ferðast sökum anna í vinn- unni, en hef hinsvegar ferðast mikið um ævina og ekki síst í tengslum við vinnuna. Ef nefna ætti eitthvert eitt áhugamál umfram annað þá væri það ljósmyndun, sem ég hef mikinn áhuga á og hef haft lengi. Það heillar mig að taka myndir af landslagi og fólki og ég vildi gjarnan gera meira af því,“ segir Aðalheið- ur að lokum.3!] 162
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.