Frjáls verslun - 01.07.2002, Page 4
- Fréttaskýring:
„Litla þúfan“
- SPRON-málið:
Stormur!
En hvað stendur eftir?
- Nærmynd:
Hentar ekkert hálfkák
- Tjón:
10 stærstu!
EFNISYFIRLIT
1 Forsíöa: Hallgrímur Egilsson, útlits-
hönnuður Frjálsrar verslunar, hannaði
forsíðuna. Myndirnar tók Geir Ölafs-
son Ijósmyndari.
6 Leiðari.
8 Auglýsingakynning: Vörumerk-
ing kynnir starfsemi slna.
10 Fréttir: Myndir og frásagnir af fyrir-
tækjum og stjórnendum þeirra. Sjá
einnig heimasíðu Frjálsrar verslunar,
www.heimur.is.
16 Fréttaskýring: Átökin í Straumi.
20 SPRON-málið: Stormur! Aðalum-
ræðuefni sumarsins en enginn botn-
aði í því út á hvað málið gekk.
26 Spáð í spilin: Þórir Þorvarðarson,
ráðningarstjóri hjá PWC, og Ketill
Magnússon viðskiptasiðfræðingur
svara spurningum Frjáisrar verslunar.
30 IMærmynd: Brynjólfur Bjarnason er
nýr forstjóri Símans.
34 Viðtal: Jón S. von Tetzchner, fram-
kvæmdastjóri Opera Software í Úsló.
36 Grein: 10 stærstu tjónin á íslandi
síðustu áratugina.
40 Heimur hf. kaupir lceland Review.
42 Auglýsingakynning: Rannsóknar-
ráð ríkisins kynnir starfsemi sína.
44 Viðtal: Tryggvi Helgason, fv. lands-
liðsmaður í sundi, stýrir LAA/entura
deild þriðja stærsta verktakafyrir-
tækis Bandaríkjanna.
48 Fréttaskýring: Nanoq-málið.
50 Matvörumarkaðurinn: Vopnaðir
vörum gegnum Noreg!
4