Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Page 10

Frjáls verslun - 01.07.2002, Page 10
Myndir: Geir Olajsson Örn Kjartansson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, sker afmœlistertuna á disk handa gestum. Kringluterta ringlan varð 15 ára um miðjan ágúst og margt gjört í tilefni afmælisins; boðið var upp á 15 þúsund manna afmælistertu og aðrar góðar veitingar, trúðar og tón- listarfólk styttu gestum stundir og dansarar sýndu list sína auk þess sem mörg góð tilboð voru í gangi. Breytingar á tekjum forstjóra sl. tíuár Stiárnendur í fiármálatvrirtækium Forsticrar - almennt Launauísitala Uísitala neusluuerðs Tekjur forstjóra M Ný stjórn FKA. Mynd: Geir Ólajsson Ný stjórn FKfl ýr formaður hefur tekið við í stjórn Félags kvenna í at- I I vinnurekstri, FKA, en Linda Pétursdóttir hvarf úr stjórninni á síðasta aðaifundi. Sflórnina skipa Edda Sverrisdóttir, kaupmaður í Flex, Dagný Halldórsdóttir flar- skiptaverkfræðingur, sem er formaður FKA, Margrét Krist- mannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff-Borgarljósa, Katrín S. Ola- dóttir, ráðningastjóri PWC, Aðalheiður Héðinsdóttir, forsþóri Kaffitárs, og Hildur Petersen, stjórnarformaður ATVR BS eðaltekjur 20 efstu forstjóranna í íslenskum stórfyrir- tækjum hafa hækkað um 14% umfram almennar launahækkanir á síðustu tíu árum. Þetta kemur í ljós þegar gerður er samanburður á Tekjublaði Frjálsrar verslun- ar núna og fýrir tíu árum. Prósentur segja þó ekki allt. I krón- um talið hafa meðaltekjur þeirra hækkað úr 881 þúsundi á mánuði í 1.693 þúsund - eða um 812 þúsund krónur á mánuði. Tekjur 20 efstu stjórnendanna í flármálafýrirtækjum hafa hækkað um 23% umfram almennar launahækkanir á síðustu tíu árum. Alls hafa 145 stjórnendur í almennum fyrirtækjum og fjár- málaiyrirtækjum hærri tekjur en forsætisráðherra, þar af 85 forstjórar í almennum fyrirtækjum og 60 stjórnendur í fjár- málafýrirtækjum. í Tekjublaði Fijálsrar verslunar fýrir tíu árum má sjá að þá höfðu fjórir forstjórar í almennum fyrirtækjum yfir eina millj- ón á mánuði. Fyrir fimm árum voru þeir 13 en núna reyndist 101 forstjóri í almennum fyrirtækjum vera með yfir 1 milljón á mánuði. Þegar allar starfsgreinar í Tekjublaðinu eru skoð- aðar Oæknar, sjómenn og fleiri) kemur í ljós að 245 einstak- lingar eru með yfir 1 milljón á mánuði. Algengustu tekjur forstjóra eru á bilinu 800 til 1.200 þús- und á mánuði. SH „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. 1||S Sími: 5510100 SlSS Fax: 551 0035 Jómfrúin ^UrOamn __________________ _ . . I,:00-23nÖo: smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 a]]a T ’ ’ T 1 1 —J~:—£— ow Jakob Jakobsson smprrebrbdsjomfru 10

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.