Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Side 11

Frjáls verslun - 01.07.2002, Side 11
FRÉTTIR lsta tæknifyrirtæki landsins, Skýrr, átti hálfrar aldar af- mæli nýlega og var mikið um að vera á þeim bænum. Að sjálf- sögðu var haldið afmælisboð og sex einstaklingar, sem eiga stóran hlut í sögu fyrirtækisins, heiðraðir. Saga fyrirtækisins, Upplýsingatækni í hálfa öld eftir Óttar Kjartansson, kom út þennan sama daga og svo var tækifærið notað til að taka í notkun 1.200 fermetra viðbyggingu.Sl] Skýrr 50 ára ÓlafurRagnar Grímsson,forseti Islands, og Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiþtaráðherra. Myndir: Geir Olafsson Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr, Ottar Kjartansson, höjundur Uþþlysmgatækm i halfa old, Jon Zóþhomasson, starfsmaður RSK, Haukur Pálmason, fv. aðstoðarrafveitustjóri, en þeir eru í hóþi sex manna sem eiga stóran hlut í sögu fyrirtœkisins, Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri, og Frosti Bergs- son, stjórnarformaður Oþinna kerfa. Skýrr hf. er dótturfélag Oþinna kerfa. Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr, flutti afmælisræðu. Eigendur endurskoðunarskrijstofunnar Grant Thornton. Frá vinstri: Guðmundur Snorrason, Gerður Guðjónsdóttir, Theodór S. Sigurbergs- son, Ólafur G. Sigurðsson og Sigurður Amundason. Grant Thornton afni endurskoðun- arstofunnar Þema hefur verið breytt í Grant Thornton. Að sögn Guðmundar Snorrasonar, eins af eigendum Grant Thornton, er tilgangurinn með nafnabreytingunni m.a. sá að leggja áherslu á að félagið er fullgildur aðili að Grant Thornton International, en það er ein af 7 stærstu samsteypum endurskoðunarfyrirtækja í heiminum með starfsemi í yfir 100 þjóðlöndum. „Við höfum verið aðilar að Grant Thornton frá árinu 1997. Með tilliti til jákvæðrar reynslu af veru okkar í þessum samtökum fmnst okkur rétt að gera aðildina enn sýnilegri með því að taka upp nafn Grant Thornton," segir Guð- mundur. Nánari upplýsing- ar er að finna á slóðinni www.gt.is S!1 11

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.