Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Side 15

Frjáls verslun - 01.07.2002, Side 15
Kristján Guðtnundsson, markaðsstjóri BrynjólfurHelgason,framkvœmdastjórifyrirtœkjasviðs Landsbankans, ogArni S. Péturs- son, markaðs- og kynningardeild Landsbankans, við setningu mótsins í Grafarholti. Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsfréttamaður púttar hér afstakri nákvœmni. hvergi afsér. py^dir Geir Ólajsson ú er tími golfmóta hjá fyrirtækjum. 1 L I Golfmót Landsbankans-Lands- BeI! I bréfa var haldið á Grafarholtsvelli í mikilli veðurblíðu 16. ágúst sl. Brynjólfur Helgason, framkvæmdastjóri fyrirtækja- sviðs Landsbankans, settí mótið og sló á létta strengi með þeim orðum að sér virt- ist sem auðveldara væri að fá viðskipta- vini í golf á sumrin en á ráðstefnur. Bætti hann því við að sjálfur ætlaði hann ekki að taka þátt í mótinu, enda hefði honum ekki tekist að taka plastið utan af nema einni kylfu í golfsettinu sínu. Ræst var af öllum teigum á sama tíma og frá nokkrum þeirra hófu tvö holl leik - svo mikill var fyöldi þátttakenda. Það kom ekki að sök, kúlnahríðin var látlaus það sem eftir lifði dagsins.Œl Askriftarsími: 512 7575 Galli þessarar [tramleiðslufórnarkostn- aðarlaðferðar kemur strax í Ijós ef við setjum Gullfoss eða Dettifoss í stað Kára- hnúka. Færa má rök fyrir því a5 tekjutap (færri ferðamenn) sem hlytist af að setja Gullfoss og/eða Dettifoss í rör og gegnum túrbínu séu smáaurar I samanburði við þær tekjur sem hafa mætti af raforkusöl- unni. Hér er kominn upp mikill vandi. Verðum við ekki að hafa sömu reglu til að ákveða hvort við virkjum við Kárahnúka og við notum til að ákveða hvort við virkjum Dettifoss? Þórólfur Matthíasson IHuerju er fórnað fyrir virkjanir?). Fyrstu mælingar lífsgæðastuðulsins sem gefnar eru upp í skýrslu Sameinuðu þjóð- anna eru frá 1975. Þá var ísland einnig meðal efstu þjóða og reyndar ofar en í dag. ...Á fyrri hluta tíunda áratugarins dróst (s- land aftur úr efstu þjóum þar sem þjóðin var komin í þriðja sætið árið 1990 með stuðulinn 0,913... en féll niður í það níunda með stuðulinn 0,918 árið 1995. (sland spretti þó úr spori í lífsgæðakapphlaupinu á seinni hluta tíunda áratugarins, þó ekki nægilega mikið til að ná bronsinu á ný. Eyþór ívarJnnsson (Lífsgæðingur). Ferðaþjónusta hefur verið í miklum vexti síðastliðinn áratug. Vöxturinn hefur verið um 2-3% umfram vöxt landsframleiðslu og frá 1990 hefur hlutur ferðaþjónustu af vergri landsframleiðslu farið úr 3,5% í 4,5% árið 2000. Á sama tíma hefur hins vegar afkoma í greininni verið afar slök og mun lakari en í öðrum atvinnugreinum. Þetta má kalla þversögnina í ferðaþjón- ustunni. Vilhjálmur Bjarnason (Þuersögnin í ferðaþjónustunni). Ef meira fæst fyrir peningana með því að ráða konur frekar en karla, hljóta þau fyrir- tæki að öðru jöfnu að græða mest sem hafa flestar konur I vinnu. Fyrirtæki sem greiðir karli meira en konu fyrir sama starf (saman- ber dóminn sem féll á Akureyrarbæ) eða tekur karl fram yfir hæfari konu (samanber úrskurð Kærunefndar um Leikfélag Akur- eyrar) fer illa með peningana sína. Sigurður Jóhannesson (Er konum mismunað á uinnumarkaði?).

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.