Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 20
Jón G. Tómasson, f; formaður stjórnar Spron. Hætt hefur verið við áform stjórnarinnar um hlutafjár- væðingu og stofnfjáreig- endur í Spron hafa breytt samþykktum sjóðsins og fallið frá takmörkunum um fjölda hluta í eigu ein- stakra stofnfjáreigenda. Langt er síðan að fundur í fjármálastofnun hefur fengið aðra eins umfjöllun og fundur stofnfjáreigenda í Spron. Myndir af honum voru sjónvarpsefni í nokkra daga. B /J' r tjmj ' ' Hm m m ■ 1» i n V \ Sumarsins 2002 verður minnst sem hins storma- sama sumars stofnfjáreigenda í Spron. Hluta- félagavæðingin mistókst og eftir standa allir sparisjóðir landsins á krossgötum. Var umræða sumarsins fyrsta skrefið í pví að peim verði slitið, eigurpeirra seldar inn í stórar fjármálasam- steypur, og féð greitt til líknar- og menningar- félaga? Eða verða sparisjóðirnir reknir áfram með óbreyttu sniði afnúverandi stofnfiár- eigendum eða undirstjórn starfsmanna sinna? Fréttaskýring eftir Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson eitar og tilfmningaríkar! Þannig verður þeim best lýst umræðum sumarsins um atganginn í kringum tilboð fimm eigenda stofnijár í Spron um að kaupa allt stofnfé sjóðsins með fulltingi Búnaðarbankans. Tilboðið kom þremur dögum fýrir boðaðan fund stofnfjáreigenda í Spron sem halda átti 25. júní sl. þar sem greiða átti atkvæði um til- lögu stjórnar til hlutafélagavæðingar sparisjóðsins. Sprengju var varpað. Fundinum var frestað og langt er síðan að annar eins fjölmiðlasirkus hefur farið í gang út af einu máli. Afleið- ingin er sú að stjórn Spron hefur hætt við hlutafélagavæðing- una - í bili að minnsta kosti. Fimmmenningarnir, sem gerðu tilboðið, eru Pétur H. Blöndal, Sveinn Valfells, Ingimar Jóhannsson, Gunnar A. Jóhannsson og Gunnlaugur Sig- mundsson, eru allt afar kunnir menn í viðskiptalífinu. Hinn 27. júlí gerði svo nýstofnað einkahlutafélag starfsmanna Spron, Starfsmannasjóður Spron ehf., tilboð til stofnfláreig- enda á genginu 4,5. Við það hækkaði Búnaðarbankinn tilboð sitt upp i 5,5 og stuttu síðar jafnaði Starfsmannasjóður Spron ehf. það tilboð og náði samningum við meirihluta stofnfjáreig- enda, eða 62% eigenda stofnfjár. Þótt niðurstaða virðist fengin í málinu með þeim lyktum að Starfsmannasjóður Spron ehf. bjóði öllum stofnijáreigendum að kaupa stofnfé þeirra á genginu 5,5 og að sögulegur fundur stofnfjáreigenda á Grand Hóteli Reykjavík hinn 12. ágúst sl. hafi samþykkt að falla frá takmörkunum um fjölda hluta í eigu einstakra stofnijáreigenda þá standa sparisjóðir landsins núna á stærri og breiðari ki'ossgötum en flestir gera sér grein fyrir. Hvað bíður þeirra? Verða þeir reknir með óbreyttu sniði í fram- tíðinni - með litlum mögleikum á að stækka nema með eigin hagnaði - en undir stjórn starfsmanna sinna? Þessi kostur 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.