Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Síða 40

Frjáls verslun - 01.07.2002, Síða 40
Hluti af starfsmönnun Heims. En þess má geta að starfsmönnum Heims hf fiölgaði um tíu við kauþin á tímaritunum Iceland Review, Atlant- ica, Iceland Business og Ský. Mynd: Bragi Þór Jósefsson Kaup Helms á lceland Review Utgáfufélagið Heimur hf. hefur keypt tímaritadeild Eddu - miðl- unar og útgáfu, sem gefur út tíma- ritin Atlantica, Iceland Review, Iceland Business og Ský og heldur úti vefnum icelandreview.com í tengslum við ritin. Þetta eru vönduð tímarit með djúpar rætur og mikla útbreiðslu. Iceland Revi- ew hefur verið gefið út í nær 40 ár og er rótgrónasta tímarit sem gefið er út um Island og íslensk málefni á ensku en áskrifendur þess búa í rúmlega 100 löndum. Flugtímaritið Atlantica, sem dreift er í vélum Flug- leiða, er næstelsta flugtímarit i Evrópu, stofnað 1967, aðeins tímarit hollenska flugfélagsins KLM er eldra. Atlantica er gefið út í samvinnu við Flugleiðir og býðst öllum farþegum félagsins. Ský er með sama hætti gefið út í samvinnu við Flugfélag íslands en jafnframt er það selt á frjálsum markaði. Útgáfan er stofnuð af Haraldi J. Hamar sem var alltaf mjög metnaðarfullur útgefandi og vildi gefa út tímarit sem ykju hróður Islands á erlendri grund, auk þess sem þau stæðu jafnfætis vönd- uðustu erlendum tímaritum að gæðum. Útgáfu allra tímaritanna verður haldið áfram hjá Heimi en auk þeirra gefur Heimur út tímaritið Frjálsa verslun, Tölvuheim og Vísbendingu, auk ýmissa upplýsingarita fyrir ferðamenn. Hittust utan alfaraleiðar Forsaga kaupanna er sú að Páll Bragi Kristjóns- son, starfandi stjórnarformaður Eddu - miðlunar og útgáfu, átti fund með Benedikt Jóhannessyni, framkvæmdastjóra Heims hf., á Hótel Borg í byijun júní. Páll Bragi sagði Eddu hafa hugsað sér að aðskilja tímaritadeild frá öðrum rekstri fyrirtækisins og spurði hvort Heimur hefði áhuga á kaup- unum. Benedikt játti því strax þar sem tímaritin eru vönduð og falla vel að starfsemi Heims, sem gengur m.a. út á að gefa út Heimur hf keypti ferða- og land- kynningartímarit Eddu i sumar og hafa tvö fyrstu tölublöðin hjá nýjum útgefanda þegar litið dagsins Ijós. Búast má við að velta fyrirtækisins aukist um 100 milljónir við þessa breytingu. Ferðaútgáfa Heims Ferðaútgáfa Heims er mjög fjölbreytt en auk þess gefur Heimur hf. einnig út tímaritin Frjálsa verslun, Tölvuheim og Vísbendingu. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.