Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 45
unum árið 1984 og hitti þar íslensku keppend- urna og þjálfarana. Hann var staðráðinn í að flytja heim eftir leikana, fara jafnvel aftur að vinna hjá bróður sínum og byrja að þjálfa sund- menn en leist svo vel á veðrið og strendurnar í Kaliforníu að hann ákvað fljótlega að spyrjast fyrir um skólavist og skólastyrk hjá háskólum í Bandarikjunum. Hann fékk inni í háskóla í Bakersfield norðan við Los Angeles, sem var að byrja að byggja upp sunddeild, og hóf nám í við- skiptafræði jafnframt því sem hann æfði og keppti í sundi fyrir skólann. Tryggvi útskrifaðist 1989 og hafði þá starfað sem aðstoðarþjálfari í sundi meðfram náminu. Hann hafði áhuga á að setjast að í Bandaríkj- unum og fékk aðstoð lögfræðings við að ná sér í græna kortið. Það fékk hann íjórum árum seinna og það út á þjálfarastarfið. Tryggvi starf- aði sem aðstoðarþjálfari og aðalþjálfari fyrstu árin eftir námið en ætlaði aldrei að byggja fer- ifinn eingöngu á sundinu heldur hafði áhuga á að nýta menntun sína og hella sér út í athafna- fifið. „Takmarkið var ekkert endilega að þjálfa heldur hafði ég frekar áhuga á að fara út í rekstur og nýta mér byggingakunnáttuna sem ég hafði. Ég hafði tekið að mér aukaverkefni í stjóri Bandaríkjanna Tryggvi útskrifaðist sem viðskiptafræðingur í Bakersfield í Bandaríkj- unum 1989 og starfaði sem þjálfari í sundi þar til hann fékk græna kortið. „Takmarkið var ekkert endilega að þjálfa heldur hafði ég frekar áhuga á að fara út í rekstur og nýta mér byggingakunnáttuna," segir hann. Hjónin Wenda Windle-Helgason, nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur, og Tryggvi Helgason, framkvæmdastjóri hjá Centex Homes. „Ég er vanur smíðinni og útvegað mér fullgild réttindi til að starfa hér sem byggingaverktaki. Þegar ég var loksins kominn með landvistariejÆ í Bandaríkj- unum fór ég að fita í kringum mig til að finna fyrirtæki sem ég hefði áhuga á að starfa hjá. Fyrirtækið Centex Homes var þá að byija að fara inn á Bakersfield-markaðinn. Þeir voru ekki að auglýsa eftir stafsmanni en ég hringdi í þá og þeir buðu mér í viðtal. í framhaldi af því fékk ég vinnu hjá þeim,“ segir hann. þessu góða veðri hérna og er ánægður með fyrirtækið og fyrirtækið virð- ist ánægt með mig," segir Tryggvi. Hvert hús kostar um 40-80 milljónir króna. Flest húsin eru 200-300 fermetrar að stærð en stundum eru þau um eða yfir 400 fermetrar. Húsin kaupir yfirleitt vel menntað fólk og fólk í efri stéttum þjóðfélagsins, t.d. læknar, lögfræðingar, stjórnendur og fólk í sjálfstæðum Hagnaðarmet Slegið? Centex Corporation er gríðarlega stórt fyrirtæki með margháttaða starf- semi undir sínum hatti, ekki bara í fasteigna- byggingu og -sölu heldur fika í öðrum greinum, bæði tengdum og ótengdum byggingafram- kvæmdum, td. við framleiðslu einingahúsa, tjár- mögnun við fasteignakaup, rekstur trygginga- félags og meindýraeyðingu, svo að dæmi séu nefnd. Samstæðan á fika eitt byggingafyrirtæki í Bretlandi, sem var keypt fyrir tveimur árum. Centex Homes er þriðja stærsta byggingafyrir- atvinnurekstri. „Við keyptum lóðir undir 350 hús í fjórum hverfum og erum byrjaðir að byggja tvö hverfi og erum að byrja á því þriðja í september. Lóðir hér eru mjög dýrar, kosta um 150 þúsund Bandaríkjadali, eða um 13 milljónir króna fyrir hvert hús,“ segir Tryggvi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.