Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 50
Vopnaðir vörumfrá norskri innkaupakeðju! Matthías Sigurðsson, framkvœmdastjóri Léttkaupa ehf, sem rekur Europris, lengst til vinstri ásamt
meðeigendum sínum, Ottó, lengst til hægri, og Lárusi Guðmundssonum. „ Við ætlum að vera eins lágir í verði og við treystum okkur til með góða
vöru og veita aðilum á markaðnum fulla samkeppni," segir Matthías.
Nýja innrásin
að er erfitt að spá í
spilin á þessum
markaði en því er
ekki að leyna að okkur
leikur hugur á að ná í
það stóran skerf á mat-
vörumarkaði að við
náum góðri hagræðingu
í rekstri, bæði gagnvart
innkaupum og markaðs-
málum. Stærðin hjálpar. Það er hlutfallslega ódýrara að auglýsa
fyrir Jjórar búðir en eina. Sama gildir um innkaupin, það nást betri
innkaup ef búðirnar eru fleiri. Stærsta stoð okkar og stytta, bæði
sem einstaklinga og fyrirtækisins, er að við höfum gengið í öflugt
innkaupasamband í Noregi auk þess sem við höfúm mikla
reynslu af markaðnum og teljum okkur þekkja hann vel,“ segir
Matthías Sigurðsson,
framkvæmdastjóri Létt-
kaupa ehf., sem rekur
Europris.
Enginn nýgræðingur
Matthías er enginn
nýgræðingur á matvöru-
markaði. Þvert á móti.
Hann er vel þekktur í
íslensku viðskiptalifi og hefúr lifað og hrærst á matvörumarkaði
í áratugi. Hann hóf ferilinn hjá föður sínum, Sigurði Matthíassyni,
í versluninni Víði í Starmýri í kringum 1970 og starfrækti þá
verslun í fjölda ára ásamt bróður sínum, Eiríki Sigurðssyni, sem
síðar stofúaði matvörukeðjuna 10-11. Matthías var framkvæmda-
stjóri Nóatúns áður en hann stofnaði Europris í sumar með
Samkeppni á matvörumarkabi harðnar. Ný keðja hefur
opnað sína jyrstu verslun undir heitinu Europris og önnur
- svipuð að stærð - verður opnuð i Skútuvogi nú í septem-
ber. Fyrirhugað er að opna tvær Europris-verslanir á næsta
ári. Slík innrás hlýtur að hafa áhrifá markaðinn!
Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson
58,5 milljarða velta -áætlufl á matvörumarkaði árið 2002
Uelta eftir verslunum
13 ■ 5 v/elta eftir verslunum
7
Skipting veltu
á lágvörumarkaði
50