Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 50
Vopnaðir vörumfrá norskri innkaupakeðju! Matthías Sigurðsson, framkvœmdastjóri Léttkaupa ehf, sem rekur Europris, lengst til vinstri ásamt meðeigendum sínum, Ottó, lengst til hægri, og Lárusi Guðmundssonum. „ Við ætlum að vera eins lágir í verði og við treystum okkur til með góða vöru og veita aðilum á markaðnum fulla samkeppni," segir Matthías. Nýja innrásin að er erfitt að spá í spilin á þessum markaði en því er ekki að leyna að okkur leikur hugur á að ná í það stóran skerf á mat- vörumarkaði að við náum góðri hagræðingu í rekstri, bæði gagnvart innkaupum og markaðs- málum. Stærðin hjálpar. Það er hlutfallslega ódýrara að auglýsa fyrir Jjórar búðir en eina. Sama gildir um innkaupin, það nást betri innkaup ef búðirnar eru fleiri. Stærsta stoð okkar og stytta, bæði sem einstaklinga og fyrirtækisins, er að við höfum gengið í öflugt innkaupasamband í Noregi auk þess sem við höfúm mikla reynslu af markaðnum og teljum okkur þekkja hann vel,“ segir Matthías Sigurðsson, framkvæmdastjóri Létt- kaupa ehf., sem rekur Europris. Enginn nýgræðingur Matthías er enginn nýgræðingur á matvöru- markaði. Þvert á móti. Hann er vel þekktur í íslensku viðskiptalifi og hefúr lifað og hrærst á matvörumarkaði í áratugi. Hann hóf ferilinn hjá föður sínum, Sigurði Matthíassyni, í versluninni Víði í Starmýri í kringum 1970 og starfrækti þá verslun í fjölda ára ásamt bróður sínum, Eiríki Sigurðssyni, sem síðar stofúaði matvörukeðjuna 10-11. Matthías var framkvæmda- stjóri Nóatúns áður en hann stofnaði Europris í sumar með Samkeppni á matvörumarkabi harðnar. Ný keðja hefur opnað sína jyrstu verslun undir heitinu Europris og önnur - svipuð að stærð - verður opnuð i Skútuvogi nú í septem- ber. Fyrirhugað er að opna tvær Europris-verslanir á næsta ári. Slík innrás hlýtur að hafa áhrifá markaðinn! Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson 58,5 milljarða velta -áætlufl á matvörumarkaði árið 2002 Uelta eftir verslunum 13 ■ 5 v/elta eftir verslunum 7 Skipting veltu á lágvörumarkaði 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.