Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Síða 54

Frjáls verslun - 01.07.2002, Síða 54
/. ' GESTflPENNI: HflLLDOR JON KRISTJANSSON Ef samstaða næðist um stofnun nýrra fjármálasamstæðna gæti samanlagt markaðsvirði fjármálafyrirtækja aukist um allt að 8 til 12% að raunvirði en virðisauki fyrir eigendur fjármálafyrirtækja gæti numið 13 til 15 milljörðum króna. Áhættugrunnur í milljörðum króna Eigið fá í milljörðum króna íslandsbanki 2GD 19,8 Landsbanki 214 15,1 Búnaðarbanki 168 12,9 Sparisjóðir 112 14,5 Kaupþing 95 9.2 Ahættugrunnur og eigið fé fjármálafyrirtœkja á íslandi. Markaðsvirði Heildareignir í milljörðum kr. í milljörðum kr. Vátryggingafélag íslands hf. 14,0 23,7 Sjóvá-Almennar hf. 15,5 24,5 Tryggingamiðstöðin hf. 9,0 21,0 Markaðsvirði og heildareignir tryggingafélaganna þriggja. Arðsemi eigin fjár viðskiþtabankanna þriggja fyrirskatta frá 1999 til 31.3 2002. arðsemiskrafna. Fjármálafyrirtækin hafa mætt þessum kröf- um með aukinni hagræðingu, m.a. í rekstri útibúa, með sjálf- virkni og fjárfestingum í upplýsingatækni og síðast en ekki síst með aðgerðum til að auka stærðarhagkvæmni. A sama tíma hafa átt sér stað viðamiklar breytingar á eignarhaldi fjár- málafyrirtækja með einkavæðingu Landsbanka, Búnaðar- banka og FBA og síðar sameiningu FBA við íslandsbanka. flukin Stærðarhagkvæmni Mikilvægir möguleikar til að ná fram aukinni stærðarhagkvæmni hafa verið nýttir bæði hér á landi og með aukinni alþjóðavæðingu. Má þar helst nefna kaup Landsbanka Islands á VIS og LÍFÍS, samruna íslands- banka og FBA, yfirtöku Búnaðarbanka á Lýsingu hf. og Gild- ingu og yfirtöku Kaupþings á Frjálsa íjárfestingabankanum hf. Einnig hafa ljórir sparisjóðir á Vestfjörðum sameinast þremur útibúum Landsbankans og myndað nýja öfluga ein- ingu. Þá hefur Eignarhaldsfélag Alþýðubankans sameinast Þróunarfélaginu. Islensk fyrirtæki hafa einnig tekið þátt í stofnun starf- stöðva á erlendum mörkuðum. Landsbankinn keypti Herit- able Bank í London, Kaupþing hefur eignast verðbréfafyrir- tæki og Islandsbanki og Búnaðarbanki hafa hvert um sig stofnað starfsstöðvar erlendis. Hlutverk Ibúðalánasjóðs á lánsljármarkaði á Islandi hlýtur að koma til nánari skoðunar á næstu misserum. I árslok 2001 voru útlán sjóðsins 355 millj- arðar og eigið fé 8,6 milljarðar, starfsemi sjóðsins fellur í aðal- atriðum að hefðbundinni lánastarfsemi og mætti ná fram hag- ræði ef umsýsla og rekstur sjóðsins væri nær samkeppnisum- hverfmu. Fjármálafyrirtækin - stærð og verðlagning Meðfylgjandi er yfirlit yfir áhættugrunn og eigið fé veigamestu starfseininga á íslenskum ijármálamarkaði um síðustu áramót. Sex stærstu sparisjóðir landsins og Sparisjóðabankinn eru flokkaðir saman í töflu hér til hliðar. Viðskiptabankarnir þrír eru tiltölulega hóflega verðlagðir ef tekið er mið af væntu V/H- eða Q-hlutfalli. Skv. nýlegri skýrslu frá HSBC er vænt V/H-hlutfall norrænna banka að meðaltali 11,9 og Q-hlutfall 1,58. Hjá öðrum evrópskum bönkum eru meðaltölin 13,9 og Verðmatskennitölur Landsbanki Búnaðarbanki íslandsbanki Norðurlönd Európa Hlutafé E.84S 5.284 9.700 Eigið fé 15.564 13.461 20.003 Gengi 3,7 4,45 4,85 Markaðsvirði 25.330 23.514 47.045 U/H m.v. 2001 14,4 21,9 14,8 V/ænt V/H 2002 11,2 9,3 12,3 11,9 13,9 Q-hlutfall 1,63 1,75 2,35 1,58 1,75 Verðmatstölur: Islenskir viðskiþtabankar eru verðlagðir ámóta og evróþskir bankar oghejur arðsemi þeirra aukist með hagræðingu á síðustu misserum, eins ogsjá má í töflunni hérað neðan. 1,75. Vátryggingamarkaður - samkeppn- ÍSStaða Ef litið er til þróunar í heildarijármálaþjónustu, þ.e. vá- tryggingum og tengdri þjónustu, virðist íslenska markaðinum afar vel þjónað með þremur megin vá- tryggingafélögunum. Meðfylgj- andi er tafla um heildareignir vá- tryggingafélaganna og mark- aðsvirði í milljörðum króna. Þróun vátryggingamarkaðar- 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.