Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 77
HM-hóþur Olts. Talið frá vinstri. Haraldur Jónsson, markaðssviði þjónustustöðva, Sigurður K. Pálsson, markaðssviði stórnotenda, Gunnar Sigurðsson, framkvœmdastjóri Olís á Vesturlandi, ogjóhannes Davíðsson, markaðssviði þjónustustöðva. Mynd: Geir Olafsson Manchester United búningi. Hann sagðist reyndar ekki vera sérstakur aðdáandi þess félags - gaf þá skýringu að þetta hefði einfaldlega verið eini búningurinn í búðinni sem var nógu stór!“ Fyrirliðinn í hveiju liði þarf einn fyrirliða, mann sem hvetur liðið áfram, huggar það á erfiðum stundum, hlær með því á þeim góðu og þar fram eftir götunum. I Olís-liðinu var það Oli- ver Þórisson sem vinnur á stöðinni við Gullinbrú. „Eg hafði af- skaplega gaman af þessari vinnu allri þó svo ég sé ekki mikið fyrir leikaraskap," segir Oliver sem þrátt fyrir röska framgöngu í hlutverki fyrirliðans í liðinu segist ekki spila fótbolta eða taka þátt í íþróttum yfirleitt. „Þegar þetta var kynnt innanhúss og beðið um sjálfboðaliða ákvað ég að gefa kost á mér og endaði í þessari fyrirliðastöðu," heldur hann áfram. „Þetta var hellings upplifun og maður fékk mikla athygli og hrós fyrir. Ókunnugt fólk stoppaði mig kannski á Laugaveginum og spurði hvort ég væri ekki þessi fyrirliði í Olísliðinu. Mér fannst það nú nokkuð gott því maður er jú alltaf að horfa á auglýsingar og man kannski ekkert hver lék í þeim.“ Oliver segist ekki á leið til Hollywood samt sem áður. „Nei, ætli það. Eg kann vel við mig hjá Olís og sé ekki að það muni vera neitt betra að eyða tímanum í margendurteknar tökur og bið þó svo myndirnar sem út koma séu skemmtilegar. Mér fellur vel við starfið sem ég er í og ætla bara að halda mig við það. Eg held reyndar að þessar auglýsingar hafi skilað sínu og að segja megi að þær hafi hitt í mark,“ segir hann svo. „Hug- myndin var góð, tökurnar tókust vel og við skemmtum okkur vel við að vinna þetta.“ Útkoman frábær „Ég held að það hafi skipt talsverðu máli að \dð vorum að nota fólk sem er stolt af því að vinna fyrir félagið og hefur gaman af því að taka þátt í ævintýrum sem þessum,“ segir Haraldur. „Það sést á því hvað þvi finnst þetta gaman og fyrir við- skiptavini er gaman að sjá í sjónvarpinu andlitin sem þeir sjá dags daglega á bensínstöðinni. Þó svo þetta hafi verið að grunni til ímyndarauglýsing og styrkur við HM þá er það alveg klárt að þetta hefur aukið viðskiptin hjá okkur og ég held að ég megi full- yrða að allir sem að þessu komu eru ánægðir með árangurinn enda heppnaðist þessi auglýsingagerð sérlega vel.“ 33 UIIV^I 1 --- . , y i smáatriðin sem skipta mali. Oliver að peppa mann- skapinn upp. Átöflunni má sjá ýmislegt sem getur hent viðskiptavini áður en þeir koma á Olís og því sé mikilvægt að þeim líði vel þegar þeir koma. „Þetta er jú bara eins og frum- skógur þarna úti." Kristján Kristjánsson tekur tímann á því hversu snöggir til viðbragða starfs- menn eru og hve langur tími líðurfrá því rennt er í hlað og viðskiptavinur fær þjónustu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.